Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 41
ÚR BRÉFUM DAVÍfíS STEFÁNSSONAR 21 ort á síðustu missirum ævi hans. Hitt er sjálfsagður hlutur, að þar er bál æskunnar orðið að glóð (og er ég engan veginn viss um, að glóð sé ekki jafnheit báli!). Hollusta Davíðs ungs gagnvart skáldköllun sinni hlaut að mynda með honum þá kröfu til frelsis, sem var einhver ríkasta hvöt hans á þeim aldri, svo sem kvæði og bréf bera samhljóða vitni um. Ég býst við, að honum hafi oft verið metin sú hvöt til lausungar, en mín skoðun er sú, að frelsis-hvöt og -krafa Davíðs, ungs, hafi fyrst og fremst stafað af hollustu hans við skfídköllunina. Hann taldi sér skylt að vera óháður öllu — nema kölluninni og sínu eigin eðli, en hver efniskjarni köllunarinnar var, og aðalviðhorf, hef ég þegar ítrekað lýst. Frjáls, óháður, sjálfstæður, heill, sannur, ein- arður, náttúrlegur, andlegur — þetta var það, senr Davíð taldi köll- un sína, sem skálds og manns, — talsmaður, varnarmaður alls slíks taldi hann sér skylt að vera — og honum var það ljúft, því að Sann- leikurinn hafði, á hugljómunarstund, blasað við honunr ungunr og hertekið lrjarta hans; allt þetta er líka einmitt það, sem hver maður þráir innst inni. M. ö. o.: Davíð var einarður elskhugi Lífs- ins; talsmaður, varnarmaður lifenda — manna og dýra — allra lrelzt olnbogabarnanna og þeirra, sem eitthvað leggja í sölurnar fyrir fyllra líf. Vaxandi aldur og reynsla hlaut, héldi hann braut sinni beinni, að gera hugmyndina um Guð (og Krist) æ ríkari í huga hans, en það koma fram í skáldskap hans, óbeint ef ekki beint. Hvernig átti Davíð að bregðast við þjóðlífs- og menningarþróun er gengur æ meir í berhögg við ævilanga hugsjón hans og trú? Hvernig við þjóðfélagi, hvernig við menningu, senr fer æ lengra í þá áttina að gera menn að hjarðarnúmerum? Hvernig við list, sem á öllum sviðum fjarlægist náttúruna — ýnrist á vit hins vélræna eða hins órökræna, sem enginn getur fylgzt með hvort lröfundur sjálf- ur skilur frenrur en hver senr er annar? Davíð hataðist við þetta allt og þvíumlíkt — af þvi að æskuviðlrorf hans voru að aðalinni- haldi óbreytt allt til æviloka. Ollu þessu — öllu sem hann hafði hatað ungur — „sendi Davíð tóninn“, svo að ég noti orðalag rit- dómarans, allt til æviloka. Það þurfti enginn að ganga í grafgötur um við hvers konar menn Davíð átti m. a. er hann nefndi þá „menn, senr frenrja hin andlegu morð“. Þeir voru vitanlega af mörgu tagi, þó að Davíð lrafi þarna fundið þeirn samnafn. Hann hefur nefnt sum afbrigðin nægilega skilmerkilegum tegundarnöfnum, eins og t. d. „furstinn“ — m. ö. o. einræðisherrarnir, grímuklæddir senr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.