Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 14

Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 14
86 EIMREWIN vænlegt í veröldinni, styrjaldir geisa og ókyrrð gerir víða vart við sig. Vér íslendingar eigum eins og aðrir mikið undir því hver rás heimsviðburða verður. Þótt vér fáum litlu ráðið um slíkt, ber oss þó að horfa veðurgiöggum augum til allra átta sjálfra vor vegna, og það má vera oss mikið gleðiefni, að sæmilegt jafnvægi er nú í þeim heimshluta sem vér byggjum, og batnandi sambúð milli þeirra tveggja heimsvelda, sem ber við loft oss til beggja handa. Stefna vor hlýtur að vera sú að eiga gott og vinsamlegt sam- starf við allar þjóðir. Undir því eigum vér mikið, en um menningar- leg samskipti standa oss næst hinar norrænu þjóðir, sem oss eru skyldastar að uppruna, menningu og viðhorfum. Tengsl vor við þær mega ekki rofna, heldur ber að efla þau eftir mætti. Orð mín hér verða ekki öllu fleiri. Ég tek við embætti forseta íslands með auðmýkt og fullvitandi um þá ábyrgð, sem því fylgir, en um leið einráðinn í að standa við hana eftir því sem mér endist vit og auðna til. Ég vil, að því leyti sem í mínu valdi stendur, leggja mig fram um að láta gott af mér leiða í öllu því er varðar heill og hamingju þjóðarinnar í veraldlegum og andlegum efnum og bið guð að gefa mér styrk til þess. Ég vona og bið, að mér auðnist að eiga gott samstarf við stjórnvöld landsins og hafa lífrænt sam- band við þjóðina, sem mig hefur kjörið til þessa embættis. Hjá fólkinu í landinu mun hugur minn verða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.