Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 35
KLÚTURINN 107 einn góðan veðnrdag. Síðast í gær sat hann og gerði að sárum sín- um, og í dag er hann kannski orðinn konungur. I gær sat liann meðal hin fátæku, og þeir þekktu hann ekki. Allt í einu datt Drottni í hug loforð það, er hann hafði gefið um að fresla ísrael, og leyfði honum að opinbera sig mönnunum. Einhver hefði í mínurn sporum orðið gramur út í fátæklingana, sem ekki sýndu Messíasi konungi sóma, en ég bar hlýjan hug ti! þeirra, því Messías konungur hafði gert sér að góðu að sitja meðal þeirra. Einhver hefði í mínum sporurn fyrirlitið hina fátæku, sem borða gról t brauð, meira að segja á sabbatsdögum og ganga í ólirein- um klæðum. En mér voru þeir kærir, því sumir þeirra höfðu fengið að sitja hjá Messíasi. Góðar voru þær nætur, er ég lá á Ijeði mínum og braut Ireilann um Messías kóng, er skyndilega myndi opinberast heiminum og leiða okkur til lands ísraels, þar sem hver maður getur setið undir vínviði sínum og fíkjutré. Þá þyrfti pabbi ekki að fara til markaðs- ins og ég ekki að ganga í skóla, heldur myndum við ganga fyrir auglit guðs í forgarð musterisins. Og sem ég lá og hugsaði á þessa leið, hnigu augu mín aftur af sjálfu sér, og áður en þau lukust, greip ég um „Arba Kanfor“ mitt og taldi hnútana á snúrum þess, — til að vita hve marga daga pabhi væri búinn að dvelja í Leschowitz. (Arba Kanfor er táknrænn bænarefill, nreð snúrum í öllum hornum, sem allir guðlrræddir Júðar bera á sér undir klæðum). Á þeirri stund streymdi til nrín grænt, svart, rautt og blátt ljós, eins og bjarmi sá, er lierst til þeirra, sem ferðast um merkur og skóga, unr gnúpa og gil, og geislar út frá sér hverskonar hugsanlegri auðlegð. Og hjarta mitt hoppaði af fögnuði yfir öllum þeinr gæðunr, senr framtíðin geymir oss til þess dags, er Messías birtist, — bráðlega, á vorum diigum. Þegar lrjarta nritt var senr hamingjuþrungnast, kom stór fugl °g goggaði í ljósið. Einu sinni tók ég snúrurnar mínar, batt nrig fastan nreð þeim í vængi hans og sagði: „Fugl, fugl, fljúgðu nreð nrig til föður míns!“ Fuglinn þandi út vængina, flaug af stað og flutti nrig til borgarinnar — lrún hét Róm. Ég leit niður og sá Iróp fátæklinga sitja við lrlið borgarinnar, og meðal þeirra var einn, er sat og gerði að sárunr sínunr. Ég leit undan, til að sjá ekki þjáningar hans. Senr ég leit af honum, reis upp hátt fjall, þakið þyrnunr og þistlum, en grinrm dýr voru á beit í fjallinu og óhreinir tuglar flugu yfir því, en andstyggileg skriðkvikindi komu í ljósmál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.