Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 50
122 EIMREIÐIN tíma íslendingar hafa sjálfir valið sér nöfn, sem ern mjög írskuleg, t. d. Kjarval, Kiljan og Kvaran, og l'ara þessi nöfn prýðilega í íslenzkti máli. Manni finnst þau vera ramm- íslenzk. Mjög er það sennilegt, að kristni- takan á Alþingi árið 1000 hafi gengið svo friðsamlega sem raun varð á vegna þess að mikill fjöldi íslendinga af írsku bergi brotnir voru þá þegar kristnir, Jtótt í fel- ur væri farið með Jtað. Arið 600 er talið að allir írlendingar hafi verið kristnir. Og hafa írar alla tíð síðan haldið fast við sinn kajxtlska kristindóm. Merkasti trúboði þeirra og um leið fyrsti rithöfund- ur á írlandi var dýrlingurinn heil- agur Patrekur. Hann skrifaði á latínu. Árið 490 er hann talinn vera dáinn. íslendingar hafa alla tíð haft mikið dálæti á ættfræði. Og enda margar ættartölur Jjeirra á írsk- norskum smákonungum. Það er áreiðanlegt, að mikið írskt blóð rennur nú í æðum allra ísland- inga. Þó að Landnáma sé gott og stórfrægt rit, Jtá sleppir hún úr á köflum að segja frá hverjir námu eða byggðu stórar sveitir, einkum uppsveitir landsins. Hverjum voru Jtessi lönd gefin eða seld? Sumar jjessar sveitir hljóta að hafa verið komnar í byggð um árið 1100. Er sleppt að segja frá Jtessu vegna andúðar á írum, sent Jjar bjuggu? Ég held Jrað hali verið Benedikt fræðimaður frá Hofteigi, sem hreyfði þeirri hugmynd í ritgerð, að Island hafi verið komið í byggð að einhverju leyti áður en Norð- menn konni til landisns. Tilgátan er sennileg. Og eins og áður er sagt, voru Jjað ekki Norðmenn, sem fyrstir manna fundu ísland. Fyrir tíu árum dvaldi ég Jjrjár vikur í Dublin. Og nú hef ég dval- ið heilt ár í írlandi og ferðazt mik- ið um landið, einkum suðurland- ið. Einnig hef ég ferðazt nokkuð um Noreg fyrir mörgum árum og dvaldi þá þrjár vikur í Osló. Og ég hef gert mér far um að kynnast fólkinu. Og fyrir mínum augum er Jjað svo, að íslendingar eru miklu líkari írum í sjón en Norðmönn- um. Og mun svo fleirum fara, sem vilja kynna sér þetta. Fáfræðin skapar oft heimsku- lega andúð á mönnum og málefn- um og þjóða í millum eins og hér hefur orðið, írsk-íslenzk fáfræði og andúð, sem á djúpar rætur í sögu landanna. Verstu Jjröskuldar á vegi til skilnings og vináttu voru í upp- hafi hin afar ólíku trúarbrögð og tungumál. Víkingar hafa efalaust litið á íra með mikilli fyrirlitn- ingu. Þeir skildu ekki keltneska málið, sem írar töluðu, og fyrirlitu keninngar kristinna ntanna. En trúarbrögð víkinga hafa Irar kall- að skurðgoðadýrkun eða verri nöfnum. Þetta orð, skurðgoðadýrkun, hef- ur áreiðanlega oft verið ranglega hugsað og misnotað. Landnáms- menn á íslandi voru engir hálfvit- ar, Jjótt ekki væru þeir kristnir heldur Ásatrúarmenn. Þeim hefur aldrei flogið í hug að Jjeir gætu lokað guðina sjálfa inni í klefum eða húsum, sem Jjeir kölluðu hof. Guðirnir voru máttugri en svo, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.