Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 51
1‘ÆTTIR ÚR SÖGU ÍRLANDS 123 Frn Suður-írlandi i núlagð Cork. þeir létu mennina klófesta sig þannig. En menn gátu liaft mynd- ir skornar í tré af goðunum í hofi eða livar sem var og það gerðu Asa- trúarmenn eins og kristnir menn gera á sinn hátt enn í dag í sínum hofum eða kirkjum. Kristnir menn, sem krjúpa í kirkju fyrir mynd af Maríu mey eða sjálfum Jesú Kristi, eru ekki kallaðir málverkadýrk- endur, enda væri það rangt, eins og orðið skurðgoðadýrkendur er ranglega haft um Ásatrúarmenn. Fólkið hefur ekki trúað á myndir, heldur á guði, sem á bak við stóðu og gátu verið víðsfjarri og nærri á sama augnabliki. Allt tímabilið á 8., 9. og 10. öld er stundum kallað Víkingaöld. Þá var það mikill atvinnuvegur Norð- urlandabúa að fara í víking. Svíar herjuðu þá í Austurveg, aðallega um Rússland og síðan suður um lönd, allt til Miklagarðs. Danir lierjuðu í suðurátt um baltisku löndin, og sigldu um Norðursjó og herjuðu á báða bóga um strend- ur Niðurlanda og á austurströnd Englands. Norðmenn herjuðu í Vesturveg um Hjaltland og Orkn- eyjar, vesturströnd Skotlands og sigldu síðan til írlands. Einhver hin mesta plága, sem yfir írland hefur gengið, var koma Jjessara vá- gesta. Árið 837 eru talin 60 norsk víkingaskip á ánni Liffey í Dýflinni (Dublin) og önnur 60 á ánni Boyne skammt norður af Dublin. Og á ánni Shannon, sem fellur til vest- urs út á Atlantshaf, voru þá einnig víkingaskip. Á þessum skipum komust víkingar langt inn í landið og allt að miðju þess, gerðu skyndi- árásir á báða bóga til víga og rána,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.