Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 74

Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 74
146 EIMREIÐIN þeirri portúgölsku í stiganum á uppleið og spurði hvort eitthvað hefði gerst. Óekkí, sagði hún, nema hvað eldsnemma um morg- uninn hafði Svíinn nágranni minn hringt bjöllunni, dóttir frúarinnar hafði hraðað sér á vettvang, með þeim árangri að meydómi hennar varð háski bú- inn í fyrsta sinn á æfinni, en hrinur hennar kölluðu nokkra nærbúandi Egypta og Indverja á vettvang, auk móður hennar og terríersins, sem bitið hafði Holm- gren til skaða í heila fótinn. Og nú hafði frúin beðið Svíann sinn á brott að verða hið snar- asta, og þótti víst engum mikið. Frá þessu skýrði mér sú portú- galska með þeirri mímik, sem þennan þ]óðflokk einkennir; hún talaði með djúpum suðu- kenndum strigabassa einsog al- gengt er um holdugt kvenfólk með víðan brjóstkassa. Eg hrað- aði mér áfram upp og kom að herbergi nágranna míns opnu; hann var önnurn kafinn við að láta niður. Hvert er verið að fara, spurði ég. Hann leit mig illu auga. Utá flugvöll, sagði hann, ég er búinn að ráða mig til Kongó. Hjá Union Miniére. Hvað að gera. Að skjóta blámenn fyrir fag- mannskaup, livað annað. Ertu viss um nema þeir pikki úr þér hitt augað. Hann yppti öxlum. Ef ég lifi það þá, tautaði hann. Ég er viss um Jrað grefur í bitinu eftir þetta djöfuls hundkvikindi. Þér var nær að reyna heldur við þá portúgölsku. Ég hélt líka hún kærni, því hringdi ég. Ég er hissa að kerlingin skyldi ekki gera nema reka Jrig. Hann rakti gang málanna fyr- ir mér að nokkru, og skildist mér að Jrau frú Ríad hefðu sæst á að láta áverkann eftir hundinn koma á móti tilræðinu við dyggð dótturinnar. Ég stóð um hríð í dyrunum og horfði á tiltektir hans. Hann vöðlaði skyrtunr niðrí tösku og gekk berserksgang. Svo glórði hann skyndilega uppá mig og mig stórfurðaði á heiftinni, sem rúmast gat í þessu eina auga. Á lrvað ertu að glápa, sagði hann og bölvaði. Ég sagði: Mig minnti þér væri vel við negra. Það sljákkaði lítillega í hon- um og hann níddist varlegar á skyrtunum sínum en fyrr. Hann sagði næstum hógvær: Já við drepum hver annan. Það höfum við alltaf gert frá því sögur hófust; verið keyptir til Jress, hræddir til þess, tældir til |)ess. Þessvegna hefur heimurinn slampast af til þessa, sá heimur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.