Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 85

Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 85
ritsjá 157 útgáfn í Winnipegborg, skáldskap vestur-íslenzkra skálda og skáldunum sjálfum. Upp úr þeim kynnum spratt aðdáun lians og áhugi á íslenzkum bókmenntum, er síðar bar fagurlegan ávöxt í ritgerðum lians um þær og vestur-íslenzk skáld og í ljóðaþýðing- um hans úr íslenzkum skáldskap, sem prentaðar eru í bókum lians og tíma- ritum víðs vegar. Hið stóra og merka jjýðingasafn hans, The North Americ- an liook of Icelandic Verse (New York 1930), er algerlega helgað íslenzkum skáldum að fornu og nýju. Kynni dr. Kirkconnell af öðrum þjóðbrotum í Winnipeg og bók- menntastarfsemi þeirra varð til þess, að hann tók ástfóstri við skáld þeirra og skáldskap, og hefur snúið á ensku sæg kvæða úr málum hinna ýmsu þjóð- flokka í Kanada. Helur ltann með þeim hætti gerzt árvakur og einstæð- ur málsvari þeirra og túlkur bók- mennta þeirra og menningar á kanad- iskum vettvangi, og jafnframt með þýðingum sínum opnað enskumælandi lesendum nýja bókmenntaheima og lagt mikinn og merkilegan skerf til kanadiskra bókmennta. Hefur hann í þakkar- og vírðingar- skyni fyrir þessa þýðingarmiklu og víð- tæku bókmenntastarfsemi sína lilotið mikinn fjölda heiðursviðurkenninga frá ríkisstjórnum, háskólum, bók- menntafélögum og öðrum menningar- stofnunum austan hafs og vestan. ís- lendingar beggja megin hafsins hafa með ýmsum hætti sýnt honum verðug- an sóma. I æviminningum sínum getur dr. Kirkconnell sérstaklega ýmissra kunnra fslendinga vestan hafs, sem hann hef- ur haft kynni af, og annarra austan úafs, sem hann hefur haft samband við. Honum hafði lengi leikið hugur a því að koma til íslands, en eigi varð þó af lieimsókn lians þangað fyrr en sumarið 1963, og var frú lians í för með lionum. Attu þau að vonum hin- um ágætustu viðtökum að fagna. Lýs- ir hann komu sinni til íslands með hrifningu í kaflanum um ferðalög sín („On l’ravel") í æviminningum sín- um. Vissulcga eigum vér íslendingar beggja megin hafsins dr. Watson Kirk- connell mikla þakkarskuld að gjalda fyrir ritgerðir hans um bókmenntir vorar og jiýðingar hans úr íslenzkum skáldskap á enska tungu. Með því starfi sínu hefur hann drjúgum víkk- að landareign íslenzkra bókmennta og unnið mikilvægt og varanlegt kynning- arstarf í vora þágu. Æviminningar hans eru bæði efnis- mikið rit og um margt vekjandi til umhugsunar. Eins og slíku riti sæmir, er það einnig vandað vel um ytri bún- ing. Skráin yfir úrvalið úr ritverktim höf. og nafnskráin auka á gildi bókar- innar; sama máli gegnir um hinar mörgu myndir, sem jiar er að finna. Slíka menn sem dr. Watson Kirk- connell er hverri þjóð gott að eiga að vinum og velunnurum. Og jafnsatt er það, að þjóðir sem einstaklingar jiekk j- ast af vinum sínum. Richard Beck. IValter J. Lindal: THE ICELAND- ERS IN CANADA (Canada Ethnica II) Printed by National Publishers Ltd., and Viking Printers, Winni- peg. Ottawa og Winnipeg 1967. Höf. þessarar bókar er kunnur beggja megin hafsins undir nafninu Walter J. Lindal, en, eins og tekið er fram í byrjun bókarinnar, heitir hann að skírnarnafni Valdimar Jakobs- son Lindal. í eftirmála gerir hann frekari grein fyrir skírnarnafni sínu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.