Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 10

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 10
72 Hagnýting náttúrukraftanna. rópu. Norðr-Evrópumenn mundi í síðustu lög kaupa kol þaðan, og eigi nema fyrir neyðar sakir, ef þeir gæti eigi lifað fyrir kulda, og óhugsanda er, að kol frá svo fjarlægum löndum yrði keypt til iðn- aðarþarfa. Eigi mundi heldr gerlegt, að flytja all- an iðnað til þessara kola-landa. jpá yrði nálega einn fjórði hlutr Evrópu-manna að flytja á brott; um 60 miliónir manna yrði að flytja úr Evrópu og taka sér bólfestu í austrhlut Asíu eða langt inn í Afríku. Enn það yrði ógerningr. 'Álíka mannflutningar bera að að vísu til í Evrópu. það er alkunnugt, að kolanámur eru mjög ólíkar, bæði að gnœgð kolanna, gœðum þeirra og því, hvé hœgt er að þeim að vinna. Bezt hagar til á Eng- landi og í Belgíu. 1 þeim löndum þarf eigi að flytja kolin nema stuttan spöl til sölu og neyzlu. Á sum- um stöðum eru þar kolanámur við sjó fram, og eru því svo greiðir flutningar þaðan, að hœgt er að selja kol þau, er þaðan koma, með líku verði og kol eru annarstaðar seld við námurnar sjálfar. Eigi að síðr hafa kolaflutningar þótt kostnaðarsamir á Eng- landi, og hefir því fjöldi iðnaðarmanna flutt sig og sezt að í nánd við kolanámurnar. Hefir þar sprott- ið upp grúi af verkafólki, og miklu fieira enn góðu , hófi gegnir. Á jpýzkalandi eru kolanárnurnar að mestu hver annari líkar, enn þar horfir eigi betr til. jpar er mjög langt í milli námanna, og fyrir þá sök hafa iðnaðarmenn safnazt saman á einstöku stöðum. Og þótt mikill iðnaðr sé upp kominn í ýmsum borgum, sem fjarri eru námunum, t. d. Berlín, þá er það einkurn sá iðnaðr, er lítið eldsneyti þarf að tiltölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.