Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 55

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 55
Henry Gréville: Gyðingurinn í Rúdnía. 117 lengi, þótt öðru vísi hefði á staðið, með því að ekki var miklu fyrir að gangast hvað fegurð landsins snertir, þar sem leið okkar lá yfir. það var öðru nær. Eintómar flatnöskjur, mjög mýrlendar víða, og lopt mjög óheilnæmt. Hvert þorpið eða hverfið eptir annað með fram veginum, allt hvað öðru líkt, og ætlaði aldrei að þrotna. Munurinn ekki annar en sá, að húsin voru ekki alveg jafumörg í hverju þorpi og kirkjur tvær eða þrjár í sumum, eu elcki nema ein í sumum. Jeg verð að segja eins og er, að það lifnaði aldrei yfir mjer nema þegar jeg kom að póst- stöðvunum ; þá hugsaði jeg : það er þó blessun, að þessi áfanginn er búinn. l>að er segin saga, að þegar manni liggur á, þá er eins og allt leggist á eitt að verða manni til tafar og iyrirstöðu. Raunar munu nú, ef að er gáð, þess konar tálmanir verða fyrir manni eins endrarnær, Þegar maður hefir tímann fyrir sjer og fer í hægðum sínum ; munurinn er sá, að þá tekur maður ekki ept- lr því. I þetta skipti var samt engu líkara en að við værúm ofsóttir af illum anda. A öðrum hverj- llrú áfangastað voru ófáanlegir ólúnir hestar, og úrðuai við þá að bíða tímunum saman stundum eða Jafnvel hálfan dag eða meir. Yerið getur, að lijer hafi raunar allt verið með felldi, og vandræðin öll Verið því að kenna, að þetta var fremur sjaldfarin leið, sem við fórum. Rinn dag höfðum við þó verið lijer um bil lausir Vl^ öll óhöpp og tafir. *En vittu til« sagði jeg við sauiforðainann minn, í gamni, »við eigum eptir eitt- ovað illt ólifað áður kvöld er komið ; aunars er ekki élánsfylgjaii okkar ánægð með dagsverk sitt«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.