Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 62

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 62
124 Henry Gréville: upp bálinu á alla vegu. Bn að því gaf enginn mað- ur gaum. Allir höfðu augun á Kósakkanum. »Nú, uú!« sagði hann ; »láttu mig nú fá mína pen- inga«. »Hvað þá?« vældi Gyðingurinn; »núna strax? Get- ur það ekki beðið þangað til jeg er búinn að koma af mjer fólkinu mínu ?« •Ekkert þvaður, kunningi!« mælti Kósakkinn; það hefir sjálfsagt verið viðkvæði hans.—»Komdu með peningana.... eða jeg....« . Gyðingurinn hrá handleggnum fyrir höfuð sjer, eins og hann byggist við höggi, af gömlum vana. En Kósakkanum var ekki það í hug; hann einblíndi bara framan í Gyðinginn, og varð æ ýgldari á svip. En Gyðingurinn veitti því okki eptirtekt; haun var blindur af ágirnd. Hann dró skörnugan kamppung upp úr brjóstvasa sínum, og fór sjer mjög hægt að því, lauk honum upp og stundi við, leitaði þar vand- loga nokkrum sinnum og nær loks í lúðan pappírs- snepil og rjettir að Kósakkanum. — Nú hrundi þakið á húsinu, og þyrlaöist neistaílugið hátt 1 lopt upp og komst sumt þangað sem við stóðum. Varð þá svojjbjart á torginu sem um hábjartan dag. »Hvaðþá?! Einn dal, einn pappírsdal ?!« öskr- aði Kósakkinn og fleygði frá sjer pípunni. »Einn dal fyrir að hafa lagt líf mitt í hættu.... einn dal ? ! Bannsettur hundurinn þinn.... þá fer jeg heldur inn þangað fyrir alls ekki neitt!« Að svo mæltu þrífur hann kerlinguna í fang sjér aptur og hleypur með hana yfir að húsinu, áður en nokkurn varði. Riðið við dyruar var þá enn óbrunn- ið. Hann stökk þar upp, — og henti kerlingunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.