Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 3

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 3
Hagnýting náttúrukraftanna. ^ í- *• I. t/^erum nú svo, að það væri vandi einhvers manus, að íleygja níu tíundu hlutum a£ matnum, er honum væri borinn, enn hirða einungis tíunda part- inn. Og væri honum gefnir tíu seðilpeningar, þá brendi hann níu, enn hirti einungis einn þeirra. 8á maðr mundi eigi talinn með öllum mjalla, og vandamenn hans mundu reyna að sporna við ráð- leysu hans eða koma honum í örvitahús. í fulla öld hafa nú þjóðirnar farið álíka ráðlaus- lega með einhverja dýrmætustu gjöf náttúrunnar. j?að eru steinkolin, enn 1 þeim er fólginn sólarhiti frá frumöldum jarðarinnar; um ómældar aldir hefir sá forði verið geymdr handa mannkyninu. jpó að náttúruvísindunum fleygi fram, erum vér enn í dag eigi komnir svo áleiðis, að vér getum til nokkurrar hlítar náð úr kolapundi, t. d., því hita- tnegni, sem í því er fólgið, eða krafti þess. Vér fleytum að eins hjómið ofan af kostinum, sem er í þessum »svörtu gimsteinum«. Oss fer, segir Sir William Armstrong1, líkt og manninum, sem vildi láta hella út allri nytinni úr fénu, þá er hann hafði fengið úr henni fáein pund af smjöri. i) Iúcegr enslíi' raannvirkjameistari og hugvitsmaðr, fœddr *8lo. Hefir fundið stórskotabyssur þær, er við hann eru kendar, °g fieiri nýsmíðar. Iðunn. II. S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.