Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 60

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 60
122 Hcnry Gréville: í veði, og það kvenmnanns, þótt af Gyðingakyni væri. »Hún er í klefanum til vinstri liandar«, segir Gyð- ingurinn. «Eldurinn er ekki kominn þangað enn. Frelsið hana, vinir mínir; frelsið hana 1« Hann sagði þetta kjökrandi og emjandi af hræðslu. Kunningjar hans, sem höfðu. verið að hjálpa hon- um, litu fyrst á bálið og síðan hver framan í annan —og þögðu. »Bregðu þjer sjálfur inn, kunningi!« kallar ein- hver götustrákurinn í mannþyrpingunni. »Jeg gef þeim manni hálfa aleigu mína, sem frels- ar hana !« hrópaði Gyðingurinn og fórnaði höndun- um. uJá, jeg gef helminginn, — helminginn af öllu sem jeg á«, segir hann með innilegum bænarróm ; nfrelsið aumingjann hana móður mína, vinir mínir ! frelsið hana, háu herrar !« þessum síðustu orðpm vjek hann að Pólverjum. En enginn hreyfði sig hót. Kósakkinn, sem stóð við hliðina á mjer, þokaði sjer áfram eitt eða tvö fet, hugsaði sig um, en hjelt loks lengra, reykull nokkuð á fótum, og nam staðar framrni fyrir Gyð- ingnum. nEkkért þvaður, kunningi«, sagði hann og hafði allt af pípuna í munninum. »Hvað mikið viltu gefa manni fyrir að skreiðast þarna inn ?« Hann benti á húsið, sem var orðið nærri því allt í björtu báli- nEimm dali í silfri (rússneska), elsku vinur, fimw silfurdali! I nafni lifanda guðs, jeg gef fimm dali í silfri«. nHumm, það er enginn ofsæll af því kaupi«, segir Iiósakkinn. »Nú, jæja þá; hjer er ekki tfmi til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.