Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 34

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 34
96 Hagnýting náttúrukraftanna. að notað verði aflið í mörgum straumhörðum þver- ám, er falla úr Andesfjöllum vestr í Kyrrahaf. Vill hann láta leiða vatnsaflið með rafmagnsveiting vestan yfir Andesfjöll, og á það að knýja fram stórkost- legar dæluvólar, er eiga að þurka upp fenin. Dæl- urnar eiga að ausa upp vatninu jafnhátt fjallveg- inum, og á það að renna vestr í árnar. Vatnið ætti þannig að miklu að ausast upp af sjálfu scr, þar sem áruar hlyti að að vaxa við það og megua því meira. Um þetta mætti segja það, sem þjóð- verjar hafa að máltaki: »Dann hört Allcs auf« (lengra verðr eigi farið). Vér höfum nú í fám orðum skýrt frá því, livað unt sé aö vinna með rafmagni, sem fram er leitt með vatnsmegni og líkindi eru til, að komi niðjum vorum í góðar þarfir óðara enn varir. Hver veit nema náttúran feli í sér annað aíl meira enn raf- magnið ? Deprez heldr það, og í ritgerð þeirri, er fyrr er nefnd, segist d’Arsonval eigi geta að því gert, að hann hafi trú á því, að lífstörf þau, er vér nefnum taugastrauma, hugsanir og lífskraft geti komið af oinhverju ókunnu afli, er lílcindi sé til, að niðjum vorum auðnist að þckkja. [V. Á. licfir |i)'tt|.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.