Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 27

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 27
Hagnýting náttúrukraftanna. 89 rafmagnið að mestu rjúka út í loftið, hvernig sem um væri búið að öðru Enn væri leiðiþráðrinn miklum mun gildari, yrði hann svo kostnaðarsamr, að enginn ábati yrði af því, að nota þetta ódýra hreyfingarafl. þótt leiðiþráðrinn væri nokkurir þuml- ungar á þykt, mundi hann að öllum líkindum bráðna 1 endann, þar sem rafmagnsstraumrinn hættir, eða jafnvel á leiðinni. jpráðinn yrði að kœla með því móti, að leggja vatnspípu við hliðina á honum, svo að kaldr vatnsstraumr rynni fram með honum alla leið. |>essi vatnsveiting yrði mjög kostnaðarsöm. f'f rafmagni ætti að veita um 60—70 danskra nhlna leið í allar áttir frá Niagara, og svo ætti að skifta því öiðr um alt það svæði, mundi eigi minna duga enn að þráðrinn væri 12—15 000 danskar mílur á lengd. Að ^°kum er þess getið, að Thomson hafi eingöngu skoðað mál þetta á vísindalegan hátt, enn engar Wraunir gert, að sanna það í verki. því só ólíkt farið, að veita rafmagni á þann hátt, sóm Thomson layggr til, eða að veita rafmagni á sama hátt og gasi er veitt til lýsingar. þessi mótmæli hafa að Vlsu við nokkur rök að styðjast og líklegt þylcir, að föluvert fari að forgörðum af þessu 21 000 hesta afli, er veita skal eftir fingrdigrum eirþræði um 60—70 ^oílna leið. Enn hver getr hér sagt: nhingað og ekki lengra«; þegar um það er að rœða, hvaða §agn megi vórða af rafmagninu, þá er einskis ör- v*nt. Vér munum brátt verða þess vísir, að marg- ar af þeim mótbárum, er risið hafa upp gégn þess- j^n hugsmíðum Siemens og Thomsons, eru þegar njaðnaðar niðr. Arsonval, sá er fyrr er nefndr, heldr fram sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.