Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 31

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 31
Hagnýting náttúrukraftanna. 93 sem hefir tíu hesta afl, eyðir minni kolum og kostar minna enn tvær gufuvélar með fimm hesta afli hvor. það virðist því jafnfjarri sanni, að neita því, að þessi hálfþumlungs digri leiðiþráðr geti dugað til að leiða 21000 hesta afl úr Niagara, sem að segja, að allar eirnámurnar við Efra-Vatn mundi eigi nœgja til að gera þann eirþráð, er dygði. Sannleikrinn virð- Jst vera miðja vega öfganna á milli, sem oft ber við, og er svo að sjá, að hœgt s6 að leiða allmikið afl eftir leiðiþræði, sem eigi er meira enn rúmr -J- úr Þumlungi á þykt. Deprez segir, að vegalengdin varði unnstu, og hefir liann til tokið fimmtíu kílómetra af Því, að einhverja tölu verðr að nefna. Að lokum skulum vór greina frá því, sem alkunnr vafmagnsfrœðiugr, du Marcel greifi, er gefið hefir ut tímarit, sem heitir »La lumiére ólectrique« (»Eaf- uiagnsljósiðii), segir um uppfundningar Marcel f-^eprez’s: “Marcel Deprez hefir leyst af liendi það ákvæðis- Verk, er vísindamenn hafa fengizt við í tvö ár, eun Það er, að láta rafmagnsstrauminn kvíslast sem bezt 111 a og haganlegast, svo sera af sjálfum sér. þetta er emhver mesta framför í hagnýtingu rafmagnsins. Þ°ssi uppfundning kemr í góðar þarfir, því að nú er að þvf komið, að farið verði að veita rafmagni Þannig á stórkostlegan hátt. Með þessum umbún- aði er hœgt að láta rafmagnið kvíslast jafnt og stöð- milli heimila. Enginn ójöfnuðr getr lcomið fram, lve langt sem dregr frá uppsprettu afisins, eða þó s"iáórogla verði á leiðslu þess gegnum margar raf- inagnsvólar. Afiinu er hœgt að veita með svo mjó- Uln þráðum, að llosta mun furða á því, aö þeir bráðui
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.