Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 23
Iíagnýting náttúrukraftanna. 85
þcgar bréf eru flutt með þéttilofti, er gert ýmist,
að þéttað er loftið á eftir bréfahólknum eða þynt
það loft, sem fyrir framan er.
Maðr er nefndr Louis Gonin, brautgerðarmaðr og
brúasmiðr í fylkinu Valles í Sviss. Hann lét pren|;a
fróðlega ritgerð í Lausanne 1880 um að knýja fram
járnbrautarvagna með þéttilofti. Vél hans hefir ver-
nákvæmlega reynd í verksmiðjum bygginga-fé-
lagsins í Genf. Hún er svo gerð, að málmpípa er
lögð á járnbrautina, enn kólfi er rent eftir pípunni
^eð þéttilofti, og ýtir hann áfram vagnalestinni.
Loftinu er þrýst saman með vél, sem til þess er
gerð, og svo er um búið, að þegar lestin fer ofan
^ móti, þá styðr þungi hennar einnig að lol'tþrýsting-
Ur>ni. Með þessari vél er loftinu þrýst miklu þétt-
ara saman enn gert hefir verið á brautinni milli Par-
isar og St. Germain, og er því pípan mjög mjó. jpessi
nmbúnaðr hefir þó hvergi komizt til framkvæmda,
°g má vera, að það sé að kenna ýmsum óhœgindum,
er fylgja hagnýtingu þéttilofts. Með því að það
ywi mjög kostnaðarsamt, að leggja þessar hrautar-
pipur, einkum fyrir þá sök, að vandhœfi er á, að
gera þær loftheldar, verðr eigi afl þetta notað á
^öngum vegi. jpessi umbúnaðr dugir því eigi til að
f(°ra afl úr straumvötnum um langa vega.
Le Bon, sem vér höfum fyrr um getið, hefir réynt
benda á ráð til að fœra afi það, er kemr af kol-
8ýru og kalki. Hann neitar eigi algerlega, að raf-
’nagn megi nota til þcss, en heldr fram tillögum
Qonins um þéttiloftsvélar, og gerir svo rnikið úr þeim,
^ frumhöfundr mundi telja það heilaspuna. Le
°n ræðr til að leggja pípur, sem sé nokkur hundr-