Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 17
Hagnýting náttúrukraftanna.
79
einungis endrum og sinnum ; verða af því verkföll og
eigöndum verðr mikið atvinnumein að því. Hefir
því lengi verið leitað við, að finna ráð til að safna
saman og geyma vindafiið, er stundum er miklu
Wcira enn þörf er á, og nota þann forða þegar logn
er- Menn hafa nálega freistað, að setja vindinn í
flöskur og geyma hann svo. þá hefir það og verið
reynt, að hafa stálfjaðrir, er vindrinn á að draga
sundr, enn fjaðrirnar eiga að dragast saman á eftir,
álíka og úrfjaðrir, og koma svo á hreyfingu. Enn
þessi uppfundning héfir komið að engu haldi.
þekkja menn engin fœri til að safna vindaflinu, svo
að dugi, nema safnara (accumulatorer) og leiðisúlur
(inductions söiler), er Plantó og Paure hafa fundið.
nú hafðar rafmagns-safnvélar (dynamo-electriske
Hiaskiner) til að safna vindaflinu, má hafa slíka
safnara til að lilaða saman því rafmagni, er vél-
arnar fram leiða, og síðan má nota þetta afl eftir
vfld, á sama hátt sem vatnsmylnumeun stífla upp
vatn í rigningum til að hafa nœgilegt vatnsafl þegar
llPP er þornað. þó verða eigi þessir safnarar að
feflum notum, svo sem nú gerast þeir; þeir eru og
Þyngri enn hófi gegnir í samanburði við aflið, sem
Þeii' fram leiða. Ef þessir gallar yrði bcottir, mundi
þa,ð verða liœgðarleikr, að safna saman viudaflinu
^eð rafmagns-safnvélum. Öxullinn á höfuðhjóli
^ylnunnar mœtti hreyfa vólarnar, enn safnarar tœki
mót aflinu. A þenna hátt mætti snúa vindmyluu
ín°ð fullum krafti í logni.
‘ð floimssýningunni í París 1873 varð margrœtt
sólarhitavól eftir Mauchot, cr tveir menn aðrir
fleott um, Pifro og Lehmaun. það er stór hvolf-