Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 19

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 19
Hagnýting náttúrulcraftanna. 81 sem áðr, og gótr unnið sama verk fám fetum °far eða neðar. 1 þessari grein eru menn eigi komnir lengra áleiðis enn svo, að reiknað er, hvé 'mkið afl sé í einstöku ám á stöku stöðum, og er það afl víða svo mikið, að. það yfirgnæfir mannlegan skilning. Talið er að Niagara-forsar hafi afl á við oafljónir hesta. Ain Ehone hjá Genf, eða Aar- am hjá Bern, gæti hreyft allar verkvélar í Sviss. Þótt afl gufuvélanna þyki mikið, er það lítils að meta í mót vatnsaflinu, og þótt gufuvélarnar vinni mörg þrckvirki, er það ekki teljanda í móti því, er ætla má að straumvötnin geti unnið. þetta sýna mikningar þeir, er lauslega liafa verið gerðir um vatnsafl á stöku stöðum. Enn nær munu menn geta tölum talið eða gert sér í hugarlund, hvílíkt feikna afl hlýtr að vcra í öllum straumvötnum í heiminum, þótt aldrei væri reiknað nema á 50 feta millibilum í hverri á eða fljóti ? Afli straumvatna er þó í ýmsu áfátt, álíka og ymsum minni náttúruöflum, sem vér höfum skýrt kér frá. þessir gallar hafa ollað því, að hrœring- araíi straumvatna er enn lítt notað, enda hefir eigi krostið steinkolin til þessa. k’yrstan teljum vér þann galla, er þó er einna mmstr. það er mismunrinn á vatnsmegninu í ánum. ^rnar vaxa sífelt eða þverra, og voldr það mikilli yrirhöfn; verðr oft að hlaða garða eða stífla upp vatnið; svo verðr að hafa umbúnað til að hælcka e^a foora niðr vatnshjólin, er straumrinn leikr um, fœra aflið í vélina. Margir þeir, sem bera skyn mál þetta, ætla því, að vatnsaflið sé að öllum lðunn. n. b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.