Iðunn - 01.02.1885, Síða 19
Hagnýting náttúrulcraftanna. 81
sem áðr, og gótr unnið sama verk fám fetum
°far eða neðar. 1 þessari grein eru menn eigi
komnir lengra áleiðis enn svo, að reiknað er, hvé
'mkið afl sé í einstöku ám á stöku stöðum, og er það
afl víða svo mikið, að. það yfirgnæfir mannlegan
skilning. Talið er að Niagara-forsar hafi afl á við
oafljónir hesta. Ain Ehone hjá Genf, eða Aar-
am hjá Bern, gæti hreyft allar verkvélar í Sviss.
Þótt afl gufuvélanna þyki mikið, er það lítils að
meta í mót vatnsaflinu, og þótt gufuvélarnar vinni
mörg þrckvirki, er það ekki teljanda í móti því, er
ætla má að straumvötnin geti unnið. þetta sýna
mikningar þeir, er lauslega liafa verið gerðir um
vatnsafl á stöku stöðum. Enn nær munu menn
geta tölum talið eða gert sér í hugarlund, hvílíkt
feikna afl hlýtr að vcra í öllum straumvötnum í
heiminum, þótt aldrei væri reiknað nema á 50 feta
millibilum í hverri á eða fljóti ?
Afli straumvatna er þó í ýmsu áfátt, álíka og
ymsum minni náttúruöflum, sem vér höfum skýrt
kér frá. þessir gallar hafa ollað því, að hrœring-
araíi straumvatna er enn lítt notað, enda hefir eigi
krostið steinkolin til þessa.
k’yrstan teljum vér þann galla, er þó er einna
mmstr. það er mismunrinn á vatnsmegninu í ánum.
^rnar vaxa sífelt eða þverra, og voldr það mikilli
yrirhöfn; verðr oft að hlaða garða eða stífla upp
vatnið; svo verðr að hafa umbúnað til að hælcka
e^a foora niðr vatnshjólin, er straumrinn leikr um,
fœra aflið í vélina. Margir þeir, sem bera skyn
mál þetta, ætla því, að vatnsaflið sé að öllum
lðunn. n. b