Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 47

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 47
Sögukorn frá Svartfjallalandi. 109 menn tóku sig út iir hópnum, hljótt og orðalaust, og fylktu sjer við hlið Pjetri. Skiptist liðið þar með í tvær sveitir, og varð hin meiri eptir hjá foringjan- um. Kvennþjóðin skipti sjer í fiokka á sama hátt. "Var síðan haldið af stað niður af fjallinu ; tók þá brátt að rökkva. Gúitza fann í myrkrinu, að sljett varð undir fæti; hann heyrði og hundgá slcammt í burtu og kýr baula. Síðan var numið staðar í þjettum hrísrunna. Sumir settust í hvirfing, en sumir lögðust niður endilangir; allt var í kyrrð og þögn umhverfis. Gúitza sofnaði fast, og var vakinn í dögun, liart uokkuð. »Upp, bróðir .... ekki hafa hátt!« hvíslaði einhver að honum af þeim sveitungum. Var síðan baldið af stað aptur, og þegar Gúitza leit við, sá haun, að nú fylgdi kvennfólkið þeim ekki cptir. Þegar þeir höfðu gengið um hrfð, hægt og liljóðlega, var numið staðar aptur við lítinn læk; sást þaðan «1 bæja skammt í burtu. Allt í einu sást eins og elding brygði fyrir út við sjóndeildarhring, og fylgdi bár hvellur. í sama bili heyrðist óp niikið og voða- legt, og tók bergmálið undir í fjöllunum. “Uram ! fram !« kallaði Pjetur og brá kníf iir belti suiu 0g dúði yfir höfði sjer. Iíljóp þá ílokkurinu b’am og að bæ þeim er þar var næstur. þar var skíðgarður umhverfis og hlið fyrir. þeír mölvuðu llPp hliðið og brutust inn. Nú kvað við óp og vein, °8 heyrðust langa stund eptir að flokkurinn var það- íarinn og að næsta bæ í sama þorpiuu. þar fór a sórnu leið, og svo koll af kolli. Á einum stað var u°kkurt viðnám' veitt og skotið á þá fjelaga. En enginn varð sár. Höfðu þeir sigur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.