Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 46

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 46
108 Sögukorn frá Svartfjallalandi. vitaö bróðir okkar samt.... það ér gott .... hann get- ur sagt Serbum af okkur .... ef hann kemst þá heilu og höldnu heim aptur úr þessum leiðangri«. »Hvers vegna ætli hann muni ekki komast heilu og höldnu heim aptur úr þessari för?« segir hinn. »Hvers vegna misstu synir þínir báðir höfuðið einu sinni við líkt tækifæri?«, svaraði foringinn. Við þessi orð hóf kvennþjóðin upp sárt harma- kvein. njpeirra er hefnt« sagði Pjetur. »það er ó- hætt um það !« anzar foringinn. »það hafa nokkrir Tyrkjahausar hrokkið af bolnum í hefnd eptir þá bræður !« »þeir eru ckki nema ellefu« segir Pjeturog fær sjer í pípu sína ; »það er hvergi nærri nóg....« »Svona er það nú liaft hjerna hjá okkur« segir for- inginn við Gúitza. »1 staðinn fyrir kvóinstafi og tár höfum vér hcfndir .... Hjáykkur er þessi skálmaldar- bragur liorfinn .... eða er ekki svo?« Gúitza ypti öxlum. Viðstaðan var ekki löng. Plokkurinn lagði upp af nýju og hjelt áfram ferðinni þar til komið var um miðdegi; þá var áð aptur. Síðan var enu haldið á- fram nokkra stundir, unz þeir komu niður á heiðar- brún, þar sem blasti við dalur allstór með mikilli byggð. Lágu bæirnir f þorpum og gnæfðu skraut- legir bænhús-turnar tyrkneskir í miðri byggðinni. Foringinn studdist við skógarrefði sitt og leit yfir dal- inn; segir síðan við Pjetur: »þú fer við tíunda mann þeim megin, sem til sjávar veit; en þú greiðir ekki atlögu fyr en þú heyrir vísbendingu frá okkur og hanafærðu þegar stjarnan sú arna hveríur«. Hanu benti í austur. »Hvcrjir koma með mjer?« kallaði Pjetur hátt. Níu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.