Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 58

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 58
120 Henry Gréville : Förunautur minn annaðist um, að við fengjum nýja hesta og að skoðuð væri vegabrjef okkar, en jeg stóð á meðan í pósthúsdyrunum og horfði á eld- inu; var riðið við dyrnar nokkrum fetum hærra ón torgið og sá jeg því vel allt sem fram fór. Húsbrunar eru engan veginn sjaldsjenir á Póllandi. Bn eigiGyðingur húsið, sem kviknar í, þá koma þar engirað aðrir en Gyðingartil að reyna að bjarga úr eldinum. Hinn kaþólski lýður hreyfir sig ekki úr spor- um; þeir horfa bara á og hafa raunar ef til vill gaman að með sjálfum sjer, að sjá »hinn rangfengna mammoDi niðja Abrahams verða að eldsmat. Slíkt mannúðarléysi er meir en ófyrirgefaulegt og óafsak- anlegt; en undirrótin mun vera sú, að Gyðingar hafa með ágirnd sinni og gróðaklækjum klófest meiri hlutann af því sem hið kristna fólk hefir á að lifa og lcomið mörgum alveg á vonarvöl með okri sínu. Kona slátrarans og börn sátu úti á miðju torginu og veinuðu og æptu hástöfum. Hundar drifu að hópum sarnan og geltu og spangóluðu. Hestarnir, som voru nýleystir frá vagninum okkar, hristu makk- ann með bjöllunum, og í annan stað var verið að hengja bjöllur á nýju hestana, sem áttu að koma í hinna stað. Varð úr þessu öllu saman sá heljar- kliður, að jeg varð að halda fyrir eyrun. Allt í einu sá jeg hvar Gyðingar þeir, er höfðu verið að reyna að bjarga mununum úr húsinu, þutu eins og fjaðrafok í ýmsar áttir, sumir út um glugg- ana og surnir um dyrnar. Hvítan reykjarbólstur lagði inn í herbergið, sem þeir höfðu verið inn í, og b'ak við sást eldsroðinn eins og vætla fram hvaðan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.