Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 39

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 39
Sögukorn frá Svartfjallalandi. 101 hana og kvaðst hafa villzt þar í fjöllunum, og vera lafmóður ; bað hana segja sjer til vegar, þangað sem hann gæti fengið hvfld. Ilún þelckti undir eins á mæli hins ókunna manns og búningi, að það var út- lendingur ; en henni varð hvorki bylt við það, nje að hún undraðist það. Iiún virti hann vandlega fyrir sjer. »Hvílast.... vera nætur sakir?« .... spurði hún. »Svo er sem þú segir« mælti hann ; »jegþarfn- ast gistingar«. Hún leit til sólar ogmælti: »Komdu með mjer«. Iiún beið ekki eptir svari, og gekk á undan brattan stíg innan um hrískjarr þar utan í hlíðinni. Gúitza teymdi hest sinn eptir sjer klyfjað- an, og virti fyrir sjer vöxt hinnar ungu meyjar, er gekk á undan honum hægt og gætilega, með hina þungu byrði á höfði sjer. Hefði hann verið mynda- smiður, mundi lionum ekki hafa þótt ónýtt að hafa fyrir sjer jafn-prýðilegt vaxtarlag. Gú- itza var ekki listamaður að vísu, en ekki var honum fyrir það ósýnt um það sem vel fór á. þau gengu enn góða stund og mæltust eigi við, þar til er fyrir þeim varð liús eitt lítið, er stóð á diilitlum hjalla þar í hlíðinni. Húsið var reist upp við hamar, og gert hálft af viði og hálft af steini. það var fornlegt mjög, veggir mosa vaxnir og viðir svartir, en þak illa gróið og veggsvalir hölluðust ^iður á við. Maður sat í einu horninu á veggsvölunum, með fóbakspípu í hendi. Ilann var á bezta aldri og þreklegur á vöxt. Stúlkan gekk inn. Gúitza stað- n®mist úti fyrir. Maðurinn á veggsvölunum kallar: “Marynka !« þá kemur kvennmaður hlaupandi; hún Var að sjá á fertugsaldri. »Sjerðu ekki, að guð send-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.