Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 50

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 50
112 Sögukorn frá Svartfjallalandi. einn orði að tíðindum þeim, er gerzt höfðu í ferð- inni. Gúitza dvaldist enn um hríð í kofa Svart- fellingsins. það atvikaðist einhvern veginn svo, að ferð hans fórst fyrir dag frá dégi, þótt hann ráð- gerði annað. Var og eigi að heyra á húsráðanda, að honum þætti neitt kynlegt um þá háttu gests síns. þeir ræddust margt við og mest um landsins gagn og nauðsynjar, þeirra lands eða annara. Tal- aði bóndi varla um annað en hagi og atférli stór- veldanna, um England, Eússland, Austurrfki og Erakkland, um hið þýzka ríki, um ófrið þann við Tyrkland, er þá þótti mega að vísum ganga, og um hið mikla gengi, er Svartfellingar ættu þá í vændum; taldi hann víst, að Svartfjallaland mundi verða mik- iö ríki og voldugt. njpað liggur fyrir mjer kaupstaðarferð til Gattaro« segir hann einn dag við Gúitza. »Jeg fer með þjer« svarar hinn. »Gott.... það líkar mjer.... á morgun þá«. Morguninn eptir í dögun var Pjetur bóndi á ferli og kominn í spariföt sín; þau voru spánný og öll gulli lögð og glitsaum. »Eigum við þá ekki að halda af stað?« segir hann við gestinu. »Jú, til er jeg« svar- ar hinn ; »en hvar er varningurinn«. »0, hann hef jeg sent á stað í nótt; lestin er komin langt á und- an okkur. En við náum henni, býst j6g við...«. þeir hjeldu af stað. Gekk Pjetur bóndi á undan með pípu sína í hendinni, var allt af að láta í hana og kveikja og reykja. Gúitza gekk þegjandi á ept- ir. þogar þeir höfðu gengið þannig nokkrar stundir, sá Gúitza hvar þær mæðgur, húsfreyja og dætur hennar, sátu við veginn með byrðar sínar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.