Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 63

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 63
Gyðingurinn í Kúdnía. 125 inn í bálið !—Síðan sneri hann sjer að mannþyrping- unni: »Einn dal?!« öskraðihann. »Hananú! Núgeturðu sjálfur sótt hana fyrir ekki neitt, kerlingárskrifl- ið hana móður þína, þjófurinn þinn ! liuudurinn þinn....!« Mannsöfnuðurinn stóð hljóður af skelfingu og hreyfingarlaus, sem þrumu lostinn. Jeg stökk upp í vagninn, og förunautur minu á eptir mjer í dauð- ans ofboði. »Flýttu þjer eins og hestarnir geta farið!« kallaði jeg til póstsins. Jeg fann að jeg þoldi ekki að sjá ineira. 1 sama bili sem vagninn hjelt af stað, lirundi Uokkuð af húsinu framantil og lukti Kósakkann þar ^nni. Hanu hljóp til og ætlaði að stökkva yfir eld- ^nn. En rjett í því bili sem hann ætlaði að taka stökkið, hrynur bjálki í höfuð honum ofan úr liúsinu °g steypist hann niður í eldinn við höggið. “Plýttu’þjer ! flýttu þjer !« hrópa jeg 1 póstinn, og hnippj í bakið á honum til frekari árjettingar. Hann hleypti hestunum á sprett. Mannþyrpingin ^u'ökk undan ósjálfrátt og að vörmu spori vorum við komnir út úr þorpinu. En ekki svaf jeg væran dúr í viku á eptir. B. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.