Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 40

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 40
102 Sögultorn frú Svartfjallalandi. ir okkur gest?« segir maðurinn. »Láttu hestinn inn og greiddu fyrir manninum«. Gúitza tók ofan og spretti af heatinum. Síðan gekk hann upp á vegg- svalirnar og heilsaði manninum, er hann þóttist sjá að vera mundi liúsráðandi. »Velkominn« mælti hann, en lireifði sig hvergi. »Hvernig líður þjcr? settu þig niður og livildu þig; þú hlýtur að vera þreyttur«. »það er jeg« svaraði Gúitza, og settist niður. »J>ú munt vera Serbi ?« segir húsráðandi. »Jeg er Serbi .... frá Valovó«. »Frá Valevó« tók maðurinn upp, og fjekk sjer teig úr pípu sinni; »það er svo ; hvernig líður þar ? lætur Tyrkinn ykkur vera í friði ?« »Hann lætur okkur vera í friði« svaraði liiun. »Svo er það« segir hús- ráðandi; »og það er nú svo. Iívers vegna ráðizt þið þá elcki á Tyrki að fyrra bragði?« »Jeg veit ekki ....« segir Gúitza ; ifurstinn okkar ....« Húsráðandinn grípur fram í og segir : »Hvað þá, furstinn ykkar? það er ekki hans að byrja; það er þjóðin, sem á að renna á vaðið. þið gætuð þarna í Valevó veitt Tyrkj- anum þungar búsifjar, ef þið tækjuð ykkur til; þið gætuð gert honum margan grikkinn .... eins og við gerum....líttu’ á....«. það þýddi: líttu á mig, hvernig lízt þjer á það ! Og það var hcldur engin ómynd að sjá hvcrnig hann var búinn ; það var annars kyns en hreysið, sem hann bjó í. Hann var í fögrum litklæðum, alsett- um glitsaum. Hann var gyrður silkibelti, en skamm- byssa í beltinu gulli lögð og dýrum steinum, og sniðilrýtingur með skapti af fílabeini. jpetta var hversdagbúningur hans, slitinn nokkuð, en þó hreinn og óbættur. Hann bar sig vel í þessum búningi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.