Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 35

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 35
Sögukorn frá Svartfjallalandi. ‘><2í'vai'tfjallaland (Montenegro) heitir smáríki eitt Wjt á Balkanskaga vestanverðum, eitt með minnstu ríkjum í Norðurálfu, ekki stœrra en ein sýsla á Islandi, eða um 170 ferh. mílur, en reyndar miklu íólksfleira on allt ísland: manntal hátt á þriðja hundrað þúsundir nú orðið ; það var helmingi minna fyrir fám árum, og landrými þá að eins 80 ferh. ljúlur. Viðaukinn hafðist auk annars upp úr Tyrkja- stríðinu síðasta, 1878. Landið er furstadæmi og hefir verið frá því fyrst fara sögur af, en var skatt- S'lt undir Serbíu fram undir lok 14. aldar, og síðan Utldir Tyrki, til þess 1878, að það gjörðist sjálfstætt i’fki og engum háð. Meðan landið lá undir Tyrki, var sífelldur ófriður þar á milli, og höfðu Svartfellingar löngum betur, þótt fámennir væri. Hlutu þeir mikla frægð af Þeirri viðureign. þeir áttu sigursæld sína að þakka hreysti sinni og harðfengi, og því öðru, að landið er fjöllótt mjög og því illt til sókuar en gott til Vai'nar. Mátti svo að orði kveða, að landið allt v*ri eitt hamravirki eða bergkastali. Tyrkir byggðu higleudið fyrir neðan, og steyptu Svartfollingar sjer yhr þá eins og valur yfir rjúpu, drápu þá og ljetu Sreipar sópa um hýbýli þeirra. S'vartfellingum er svo lýst, að þeir sjeu fríðir ^ynum að jafnaði, svipmiklir og hermannlegir, Iðunn. ii. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.