Iðunn - 01.02.1885, Side 35

Iðunn - 01.02.1885, Side 35
Sögukorn frá Svartfjallalandi. ‘><2í'vai'tfjallaland (Montenegro) heitir smáríki eitt Wjt á Balkanskaga vestanverðum, eitt með minnstu ríkjum í Norðurálfu, ekki stœrra en ein sýsla á Islandi, eða um 170 ferh. mílur, en reyndar miklu íólksfleira on allt ísland: manntal hátt á þriðja hundrað þúsundir nú orðið ; það var helmingi minna fyrir fám árum, og landrými þá að eins 80 ferh. ljúlur. Viðaukinn hafðist auk annars upp úr Tyrkja- stríðinu síðasta, 1878. Landið er furstadæmi og hefir verið frá því fyrst fara sögur af, en var skatt- S'lt undir Serbíu fram undir lok 14. aldar, og síðan Utldir Tyrki, til þess 1878, að það gjörðist sjálfstætt i’fki og engum háð. Meðan landið lá undir Tyrki, var sífelldur ófriður þar á milli, og höfðu Svartfellingar löngum betur, þótt fámennir væri. Hlutu þeir mikla frægð af Þeirri viðureign. þeir áttu sigursæld sína að þakka hreysti sinni og harðfengi, og því öðru, að landið er fjöllótt mjög og því illt til sókuar en gott til Vai'nar. Mátti svo að orði kveða, að landið allt v*ri eitt hamravirki eða bergkastali. Tyrkir byggðu higleudið fyrir neðan, og steyptu Svartfollingar sjer yhr þá eins og valur yfir rjúpu, drápu þá og ljetu Sreipar sópa um hýbýli þeirra. S'vartfellingum er svo lýst, að þeir sjeu fríðir ^ynum að jafnaði, svipmiklir og hermannlegir, Iðunn. ii. 7

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.