Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 9

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 9
Hagnýting náttíirulcraftanna. 71 kolabrcnslu, mundi verða svo ódýrt, að annað afl ttiundi eigi verða notað. Með því mætti hrevfa allar vélar, koma á öllum flutningum og bræða alla Qtálma. Ef vísindunum fleygir fram að sama skapi hér eftir sem verið hefir á síðara hlut þessarar aldar, þá er þess eigi örvænt, að hugmyndir þær verði að fram- kvæmdum, er hér hefir verið sagt frá. II. Mörgum mun virðast engin brýn nauððyn til bera, að spara steinkolin, enn það er öðru nær enn svo Se- þessir steingervu kolaskógar, sem eru f jörðu mðri, eru eugan veginn óþrotlegir, og ef haldið verðr áfram að kljúfa þá niðr hér eftir sem hingað til, þá er flœgt að leiða getum um það, að sá dagr muni koma, er allar steinkolanámur verða á þrotum. Svo telat til, að því er fróðir menn segja, að kolanám- mmar í menta-löndunuin muni óigi endast lengr enn í tvö hundruð ár, ef álíka miklu er eytt á hverju ári eg nú gerist. Bnn nú fer kolaneyzlan í vöxt með ári hverju, svo að full rök eru til þess að ætla, að þetta eldsneyti í jörðunni þrjóti fyrr enn varir °g endist eigi í tvö hundruð ár eða jafnvel eigi lengr enn í hundrað ár. Frægr þýzkr ferða- maðr, er nefndr er von Eichthofón, hefir að vísu ^undið feiknamiklar kolanámur lengst austr í Kína, °S líkindi eru til, að kolanámur só í jörð einhvorstað- í Afríku og Suðr-Ameríku, enn með samgöngum þeim, er nú gerast, yrði kolanámur þar eigi að meiri not- Uni enn þótt þær væri uppi í tunglinu. ]pað er ná- óhugsanda, aö kol verði flutt frá Kína til Ev-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.