Iðunn - 01.02.1885, Side 9

Iðunn - 01.02.1885, Side 9
Hagnýting náttíirulcraftanna. 71 kolabrcnslu, mundi verða svo ódýrt, að annað afl ttiundi eigi verða notað. Með því mætti hrevfa allar vélar, koma á öllum flutningum og bræða alla Qtálma. Ef vísindunum fleygir fram að sama skapi hér eftir sem verið hefir á síðara hlut þessarar aldar, þá er þess eigi örvænt, að hugmyndir þær verði að fram- kvæmdum, er hér hefir verið sagt frá. II. Mörgum mun virðast engin brýn nauððyn til bera, að spara steinkolin, enn það er öðru nær enn svo Se- þessir steingervu kolaskógar, sem eru f jörðu mðri, eru eugan veginn óþrotlegir, og ef haldið verðr áfram að kljúfa þá niðr hér eftir sem hingað til, þá er flœgt að leiða getum um það, að sá dagr muni koma, er allar steinkolanámur verða á þrotum. Svo telat til, að því er fróðir menn segja, að kolanám- mmar í menta-löndunuin muni óigi endast lengr enn í tvö hundruð ár, ef álíka miklu er eytt á hverju ári eg nú gerist. Bnn nú fer kolaneyzlan í vöxt með ári hverju, svo að full rök eru til þess að ætla, að þetta eldsneyti í jörðunni þrjóti fyrr enn varir °g endist eigi í tvö hundruð ár eða jafnvel eigi lengr enn í hundrað ár. Frægr þýzkr ferða- maðr, er nefndr er von Eichthofón, hefir að vísu ^undið feiknamiklar kolanámur lengst austr í Kína, °S líkindi eru til, að kolanámur só í jörð einhvorstað- í Afríku og Suðr-Ameríku, enn með samgöngum þeim, er nú gerast, yrði kolanámur þar eigi að meiri not- Uni enn þótt þær væri uppi í tunglinu. ]pað er ná- óhugsanda, aö kol verði flutt frá Kína til Ev-

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.