Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 18
80 Hagnýting náttúrukraftanna.
spegill, er snýst um öxul, enn sigrverk knýr fram
öxulinn. Yeit spegillinn jafnan mót sólu og dregr
að sjer sólargeislana. Spegillinn slær sólargeislun-
um á ketil, og sýðr vatn í honum; verðr af því
gufa, er hafa má til að hreyfa vélar. þossi vél er
því raunar gufuvól, sem umsvifalaust fær hitann frá
sólunni, svo að eigi þarí að neyta til þess kola-
brenslu. I inum kaldari löndum, þar sem iðnaðr-
inn er mestr, eru þó líkir gallar á þessari vól sem á
vindmylnunum, eða enn meiri; því að logndagar
koma þar sjaldan, enn sólskin er vart þriðja hvern
dag, og hitamegin sólarinnar er mjög lítið á vetr-
um. Yél þessi verðr því einungis notuð í heitu
löndunum ; þar getr hún komið að góðu haldi, eink-
um til að hreyfa vatnsveitingavélar, kvarnir eða
sykurmylnur.
Nú höfum vér drepið á, hversu nota megi sjálfa
sólargeislana, enn áðr höfum vér skýrt frá því, að
steinkolin, er höfð eru til að hreyfa gufuvólarnar,
eru ávöxtr þessara hitageisla, er geymzt hefir í jörð-
unni irm ómælilegar aldir.
Vér skulum nú víkja máli voru að öðru afli, er
einnig sprettr af hita sólarinnar og saman safnast
nú á dögum. það er aíl strauinvatnanna, er þeh
Sir William Thomson og Dr. William Siemens
hyggja að verða muni að mikluin notum síðar.
það hefir eigi verið reynt að roikna það, hvé
mikið afl ár og fljót hafa í sór fólgið á allri lei^
þeirra frá upptökum til sjávar, enda mundi það
verða óvinnanda verk. þess verðr að gæta, að aflið
magnast sífelt og er óþrotlegt að kalla. Sú á, selO
hreyfir vél með 1000 hesta afli, er jafn öflug eftá'