Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 14

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 14
7 6 Hagnýting náttúrukraftanna. legt, að úr þessari átt sé framfara að vœnta áðr langt um líðr. jpetta getr flóð og fjara unnið í þarfir mannkyns- ins. Nú víkjum vér að öðru efni, sem Le Bon, sá er fyrr er getið, hefir talað um í »Eevue scientifiqve.« Hann setr fram þessi atriði, og reynir til að leysa úr þeim : 1. Að láta stundaklukku draga sig upp sjálfkrafa, án þess að skifta sér af henni eða nota annað afl enn það, sem kemr af þenslu og samdrætti hlutanna fyr- ir mismun hitans, 2. Að fram leiða það afl úr venjulegum kalksteini, sem getr knúð úfram sporvagn með 30 manna á sporvegi um mílu, og leggja eigi annað til enn 100 potta af saltsýru. 3. Að safna saman miklu hrœringarafli og geyma í keri, sem eigi er þyngra í flutningi enn 1 smálest af lofti. jpetta síðasta atriði skulum vér minnast á í þriðja hluta ritgerðar vorrar, enn tölum nú fyrst um tvö fyrri atriðin. Le Bon hefir sjálfr leyst af hendi fyrsta verkið. Hann hefir notað afl það, er fram kemr t. d. í járnstöng fyrir mismun hita og kulda, enn liann lief- ir einungis gert það smálega, og notar það einung- is á verkstofu sinni. Hann notar einnig þenslu methylalkohols (trjá-vínanda) til að draga upp klukku sjálfkrafa, og virðist því í fljótu bragði, að hann hafi fundið perpctuum mobile (síkvikanda); þessi útbúnaðr er mjög svo einfaldr. Bnn fullnaðar til- raunir hafa enn eigi verið gerðar. Til þess að nota þetta afl, mundi bezt heuta, að hafa málmstengr, þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.