Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 36

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 36
98 Sögukorn frá Svartfjallalandi. rammir að afii og fráir á fæti, og óbilugir í hverri mannraun. feir eru grimmir og hefnigjarnir, ráð- kænir og herskáir mjög, en jafnframt drenglyndir og fastlyndir, og unna mjög frelsi sínu og fósturjörð. Jpeir eru fastheldnir við fornar venjur og lifa óbrotnu lífi, með sparneytni og reglusemi hversdagslega. — Konur eru nokkuð ófrjálsar þar í landi, sem títt er með lítt menntuðum þjóðum, einkum þeim er búa við hernað og hirðingjalíf. þær fylgja mönnum sínum í hernað og bera þreklega allar þrautir. þ>ær eru fríðar sínum og gervilegar, en optastnær hálf-raunalegar á svip, og mun það stafa af lang- vinnu ófrelsi. Ymsir af lesöndum mínum — segir sá er ritað hefir sögukorn þetta — hafa ef til vill sjeð einhvern tíma Svartfelling. En ætli nokkur þéirra hafi nokk- urn tíma á æfinni litið augum svartfellska konu, kvennmann af þessu kyni, sem allur heimur rómar fyrir hreysti og þrek ? Mig hafði lengi langað til að sjá sVartfellska kouu. Jeg hafði heyrt mikið sagt af fögurð þeirra, þolgæði og hreysti. þær stóðu mjer fyrir hugskotssjónum frá því jeg var barn, í skáldlegum hetjuhjúp barn- legrar ímyndunar. Loks varð jeg svo lúnsamur, að ósk mín rættist ; eu það var því miður ekki fyr en löngu eptir að æska mín var undir lok liðin. |>að cr auðvitað mál, að raunin varð ekki út af eins glæsi- leg og ímyndunin hafði verið. Og þó var hún tölu- vert skáldleg. Til þess að géta gert sjer hugmynd um syart- fellskar konur, þarf maður að linfa sjeð mynd þa eptir hinn fræga málara Jaroslaw Tschormack, cl'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.