Iðunn - 01.02.1885, Page 36

Iðunn - 01.02.1885, Page 36
98 Sögukorn frá Svartfjallalandi. rammir að afii og fráir á fæti, og óbilugir í hverri mannraun. feir eru grimmir og hefnigjarnir, ráð- kænir og herskáir mjög, en jafnframt drenglyndir og fastlyndir, og unna mjög frelsi sínu og fósturjörð. Jpeir eru fastheldnir við fornar venjur og lifa óbrotnu lífi, með sparneytni og reglusemi hversdagslega. — Konur eru nokkuð ófrjálsar þar í landi, sem títt er með lítt menntuðum þjóðum, einkum þeim er búa við hernað og hirðingjalíf. þær fylgja mönnum sínum í hernað og bera þreklega allar þrautir. þ>ær eru fríðar sínum og gervilegar, en optastnær hálf-raunalegar á svip, og mun það stafa af lang- vinnu ófrelsi. Ymsir af lesöndum mínum — segir sá er ritað hefir sögukorn þetta — hafa ef til vill sjeð einhvern tíma Svartfelling. En ætli nokkur þéirra hafi nokk- urn tíma á æfinni litið augum svartfellska konu, kvennmann af þessu kyni, sem allur heimur rómar fyrir hreysti og þrek ? Mig hafði lengi langað til að sjá sVartfellska kouu. Jeg hafði heyrt mikið sagt af fögurð þeirra, þolgæði og hreysti. þær stóðu mjer fyrir hugskotssjónum frá því jeg var barn, í skáldlegum hetjuhjúp barn- legrar ímyndunar. Loks varð jeg svo lúnsamur, að ósk mín rættist ; eu það var því miður ekki fyr en löngu eptir að æska mín var undir lok liðin. |>að cr auðvitað mál, að raunin varð ekki út af eins glæsi- leg og ímyndunin hafði verið. Og þó var hún tölu- vert skáldleg. Til þess að géta gert sjer hugmynd um syart- fellskar konur, þarf maður að linfa sjeð mynd þa eptir hinn fræga málara Jaroslaw Tschormack, cl'

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.