Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 49

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 49
Sögukorn frá Svartfjallalandi. 111 ttauna, til þess að vera viðbúnir til varnar, ef Tyrk- ir veitti eptirför. Kæmist lestin heilu og höldnu upp á fjallið í tæka tíð, var öllu borgið. það gekk vel allt saman. J)að þótti Gúitza einkennileg sjón, er þeir komu þar að sem kvennfólkið hafði sezt niður að varpa mæðinni, skammt fyrir ofan fjallsbrúnina. þar stóðu körfurnar í röð, en kvennfólkið lá endilangt til annar- ar handar í stórri breiðu. Gúitza litaðist um, og > sá hvar Anka lá og bljes þungan. Hún lá upp í lopt, mcð hálfopinn munninn, eldrauð í kinnum og gekk upp og niður af mæði. »Upp !«.... kallaði for- higinn. »Áfram 1 Kúlur Nizams geta náð okkur enn». Kvennfólkið spratt á fætur, og karlmennirnir flýttu sjer að lijálpa þeim að koma körfunum upp á liöfuð sjer. Gúitza brá við og þreif körfuna, sem Anka bar, — hann gat varla loptað henni, svo var hún þung — 0g sagði: »Láttu mig hafa hana, jeg skal hera hana fyrir þig«. Anka lítur til hans þakkar- aUguin og þó raunalega. »Æ, nei« segir hún. »Láttu mig bera liaua« segir hann aptur og tók til körfunn- ar- »Nei, nei« segir húu með einbeittum róm; “þú minnkun læt jeg ekki um mig spyrjast«. Hún Sagöi þotta svo alvarlega og þó innilega, að Gúitza ijQt uudau; og hjálpaði henni að koma upp á sig körfunni og snori síðau aptur til fjelaga sinna. Bar 1Jú okki til tíðinda og gekk ferðin vol heim. Sátu þeir Pjetur bóndi og Gúitza um kvöldið á veggsvöl- l),mm heima í kotinu og reyktu úr pípum sínum í kyrrð og næði, meðan kvennfólkið, sem var nýlcomið mim, bjó kvöldverð. Gúitza var fálátur, og Pjetur ’°iidi hugsandi; þeir raæltust fátt við og viku ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.