Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 54

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 54
116 Sögukorn frá Svartfjallalandi. að sýna henni fram á, að Svartfjallaland og Serbía væri nágrannalönd og þjóðirnar bræðraþjóðir, er mæltu á eina tungu, hefðu sömu trúarbrögð, bin sömu fjöll o. s. frv. »Nei!« sagði liúu ; »jeg sný ekki aptur austur í Yalevó ; og ef á að draga mig þangað nauðuga, þá sálga jeg drengnum mínum fyrst og svo sjálfri mjer á eptir«. Hún sagði þetta svo einarð- lega og þó ofur-stillilega og með svo mikilli staðfestu, að það var auðsjeð, að henni var full alvara og ekki að aka úr því. Hvað ábti hann þá að gera, vesalingsmaðurinn ? Úr því hin svartfellska kona vildi með engu móti verða serbnesk, var hinnm serbneska manni hennar eigi annar vænni en að gjörast Svartfellingur. (þýtt að mestu úr „For E.omantik og Historie, 1883“). B. J. Gyðingurinn í Rúdnía. Eptir í\þV’»ið höfðum svo hraða ferð yfir Pólland sem okk- 4Mf» ur var auðið. Við vorum í erindagjörðum, sem mikið lá á, og mundutn reyndar ekki liafa tafið þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.