Iðunn - 01.02.1885, Page 54

Iðunn - 01.02.1885, Page 54
116 Sögukorn frá Svartfjallalandi. að sýna henni fram á, að Svartfjallaland og Serbía væri nágrannalönd og þjóðirnar bræðraþjóðir, er mæltu á eina tungu, hefðu sömu trúarbrögð, bin sömu fjöll o. s. frv. »Nei!« sagði liúu ; »jeg sný ekki aptur austur í Yalevó ; og ef á að draga mig þangað nauðuga, þá sálga jeg drengnum mínum fyrst og svo sjálfri mjer á eptir«. Hún sagði þetta svo einarð- lega og þó ofur-stillilega og með svo mikilli staðfestu, að það var auðsjeð, að henni var full alvara og ekki að aka úr því. Hvað ábti hann þá að gera, vesalingsmaðurinn ? Úr því hin svartfellska kona vildi með engu móti verða serbnesk, var hinnm serbneska manni hennar eigi annar vænni en að gjörast Svartfellingur. (þýtt að mestu úr „For E.omantik og Historie, 1883“). B. J. Gyðingurinn í Rúdnía. Eptir í\þV’»ið höfðum svo hraða ferð yfir Pólland sem okk- 4Mf» ur var auðið. Við vorum í erindagjörðum, sem mikið lá á, og mundutn reyndar ekki liafa tafið þar

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.