Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 51

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 51
Sögukorn frá Svartfjallalandi. 113 voru að hvíla sig. Bóndi gekk fram hjá þeim og leit ekki við þeim. Gúitza þorði ekki nema að bjóða þeim góðan daginn í hálfum hljóðum um leið og hann gekk fram lijá. jþegar þeir fjelagar höfðu enn gengið góða stund, sáu þeir tollbúð Austurríkismanna, i’jett við kaupstaðinn. Bóndi galt tollinn af varn- ingi sínum. Síðan seldu þeir þar af hendi vopn sín °g fengu þá leyfi til að halda áfram inn í staðinn. f>egar þar var komið, var tekið til að selja það sem íjenazt hafðií ránsförinni á hendur Tyrkjanum. Var því öllu varið í peninga. Bóndi verzlaði í búðunum; Þær mæðgur eltu hann sem væri það skuggi hans. Körfurnar ljettust meir og meir og tæmdust að lok- En síðan var tekið til að fylla þær aptur jafu harðan. Voru þær mæðgúr allt af í hælunum á ^énda. Haun keypti alstaðar eitthvað, í hverri búð : tu’ennivín, skófatnað, íveruföt o. s. frv. Um kvöld- var farið inn í veitingahús, og vissi Gúitza þá ekki, hvað varð af þeim mæðgum. þeir fjelagar 8úæddu þar góðan kvöldverð og óspart úti látinn, og ðrukku fast; sváfu síðan af nóttina og hjeldu heim- ^eiðis að morgni. Skammt frá bænum ganga þeir Kam á þær mæðgur, rjett fyrir neðan fjallið, sem ^ykur um flóann við Cattaro, er allir annála fyrir íegurð. "Nú verð jeg að fara að hugsa til ferðar heim til ölíu, til Valovó« segir G úitza við föruuaut sinn leiðinni. #Svo er það. Góða ferð og guð veri ^eð þjor !« svarar bóndi. »En jog fer ekki cinsamall« ®egir hinn. »Með hverjum ferðu þá ?« »Jeg hefi llana dóttur þína með mjer«. Bóndi kumrar við og íðuun. II. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.