Iðunn - 01.02.1885, Page 51

Iðunn - 01.02.1885, Page 51
Sögukorn frá Svartfjallalandi. 113 voru að hvíla sig. Bóndi gekk fram hjá þeim og leit ekki við þeim. Gúitza þorði ekki nema að bjóða þeim góðan daginn í hálfum hljóðum um leið og hann gekk fram lijá. jþegar þeir fjelagar höfðu enn gengið góða stund, sáu þeir tollbúð Austurríkismanna, i’jett við kaupstaðinn. Bóndi galt tollinn af varn- ingi sínum. Síðan seldu þeir þar af hendi vopn sín °g fengu þá leyfi til að halda áfram inn í staðinn. f>egar þar var komið, var tekið til að selja það sem íjenazt hafðií ránsförinni á hendur Tyrkjanum. Var því öllu varið í peninga. Bóndi verzlaði í búðunum; Þær mæðgur eltu hann sem væri það skuggi hans. Körfurnar ljettust meir og meir og tæmdust að lok- En síðan var tekið til að fylla þær aptur jafu harðan. Voru þær mæðgúr allt af í hælunum á ^énda. Haun keypti alstaðar eitthvað, í hverri búð : tu’ennivín, skófatnað, íveruföt o. s. frv. Um kvöld- var farið inn í veitingahús, og vissi Gúitza þá ekki, hvað varð af þeim mæðgum. þeir fjelagar 8úæddu þar góðan kvöldverð og óspart úti látinn, og ðrukku fast; sváfu síðan af nóttina og hjeldu heim- ^eiðis að morgni. Skammt frá bænum ganga þeir Kam á þær mæðgur, rjett fyrir neðan fjallið, sem ^ykur um flóann við Cattaro, er allir annála fyrir íegurð. "Nú verð jeg að fara að hugsa til ferðar heim til ölíu, til Valovó« segir G úitza við föruuaut sinn leiðinni. #Svo er það. Góða ferð og guð veri ^eð þjor !« svarar bóndi. »En jog fer ekki cinsamall« ®egir hinn. »Með hverjum ferðu þá ?« »Jeg hefi llana dóttur þína með mjer«. Bóndi kumrar við og íðuun. II. 8

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.