Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 24

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 24
86 Hagnýting náttúrukraftanna. uð kílómetra á lengd (7t kílómetri er jafn einni danskri mílu), og skulu pípurnar vera víðar, svo að núningstálmunin verði minni, eðr álíka pípur og ol- íurennurnar í Norðr-Ameríku, er hafðar eru til að veita steinolíu langar leiðir. Gegnum þessar pípur hyggr hann að veita megi þéttilofti að kostnaðar- lausu eftir vild, enn þéttiloftinu megi þrýsta saman með vatnsafli eða vindafli. Sem vænta má, hafa margir fundið að þessum ráða- gerðum Le Bons. Meðal annars hefir maðr sá, er nefndr er d’ Arsonval, og þykir kunna gott skyn á slíkum hlutum, gert gys að þéttiloftspipum, er eiga að vera mörg hundruð kílómetra á lengd. »jpað er hœgðarleikr,« segir d’Arsonval: »að leggja slíkar pípur á pappírnum, enn það verðr eigi svo auðgert þegar til framkvæmdar kemr«. Sökum þess, að píp- urnar geta eigi verið nœgilega loftheldar, verðr loft- þrýstingin að vera af skornum skamti, og má engan furða á því, þegar þess er gætt, að sökum galla á gasrennum fer að forgörðum nálega helmingr af lýs- ingar-gasinu, og er þó þrýsting þess mjög lítil. Síð- an ritar d’Arsonsal á þessa leið : »Eáðagerð Le Bons virðist vera álitleg í fljótu bragði. Værihœgt að framkvæma liana, mundi Par- ísar búar verða heilsubetri«. »]pað mundi sannarlega þykja inndælt, að hafa veiti- pípu í húsi sínu, er fœrði hreint og ilmandi loft frá Sviss, í stað hins marg-ncytta og gagn-seyrða París- ar-lofts. |>á mundu ferðamönnum síðr leika landmunir, því að hver útlendr maðr fengi að anda að sér lofti átthaga sinna«. »þegar vór tölum hér um liagnýtingu náttúru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.