Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 29
Hagnýting náttúrukraftanna. 91
hlutr, er vér, sem nú lifum, megum barma oss yfir,
°g það er það, að oss verði eigi auðið svo langra líf-
daga, að vér fúum að sjá, hvað niðjar vorir taka
®il bragðs».
D’Arsonval bofir sannarlega rétt að mæla. Fram-
farir vísindanna á síðustu árum benda oss á, að
eun sé mikið eftir ógert með rafmagni. Lesöndum
vorum er að öllum líkindum kunnugt, að Edison,
l^ugvitsmaðrinn mikli í Ameríku, hefir eigi fœrzt
uiinna 1 fang, enn að veita stórum hluta af borginni
New York nœgilegt rafmagn til ljósa og til að
lireyfa vélar í húsunum. Eeyndar hefir liann nú í
liráðina gufuvélar til að fram leiða rafmagnið, þar til
Niagara-forsarnir taka til starfa; enn það varðar
unnstu, því að hér er fyrst og helzt um það að
gera, að liafa umbúnað til að geta veitt rafmagni
°g látið það kvíslast á ýmsa vega á sama hátt og
gas, og án þess umbúnaðar gæti eigi veiting vatns-
aflsins frá Niagara komið að haldi. Og svo er að
sJa á 3míðvólaritum bæði hér f álfu og vestan um
^af, að Edison hafi þegar leyst af hendi stórvirki
þetta. Eafmagnsleiðsla er m'i komin á í New York
1 jörðu niðri á líkan hátt og gasveiting og neyzlu-
vatnsveiting. Leiðiþræðirnir liggja í pípum úr
eteyptu járni, sem kvíslast á stræta hornum, og
flvert heimili fær svo mikið sem það þarfnast af
vafmagnsstraumi, er veitir hverjum afkyma í húsun-
utn ljómandi birtu úr rafmögnuðum boga-lampa, eða
Þægilegt rauðleitt ljós í glóðlampa Edisons, eða þá
,oks hreyíingarafi. Edison hefir hagað uppfundn-
lngum sínum svo, að vanaföstum mönnum þurfi síðr
bregða við umskiftin eða ný haudtök og ólík