Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 29

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 29
Hagnýting náttúrukraftanna. 91 hlutr, er vér, sem nú lifum, megum barma oss yfir, °g það er það, að oss verði eigi auðið svo langra líf- daga, að vér fúum að sjá, hvað niðjar vorir taka ®il bragðs». D’Arsonval bofir sannarlega rétt að mæla. Fram- farir vísindanna á síðustu árum benda oss á, að eun sé mikið eftir ógert með rafmagni. Lesöndum vorum er að öllum líkindum kunnugt, að Edison, l^ugvitsmaðrinn mikli í Ameríku, hefir eigi fœrzt uiinna 1 fang, enn að veita stórum hluta af borginni New York nœgilegt rafmagn til ljósa og til að lireyfa vélar í húsunum. Eeyndar hefir liann nú í liráðina gufuvélar til að fram leiða rafmagnið, þar til Niagara-forsarnir taka til starfa; enn það varðar unnstu, því að hér er fyrst og helzt um það að gera, að liafa umbúnað til að geta veitt rafmagni °g látið það kvíslast á ýmsa vega á sama hátt og gas, og án þess umbúnaðar gæti eigi veiting vatns- aflsins frá Niagara komið að haldi. Og svo er að sJa á 3míðvólaritum bæði hér f álfu og vestan um ^af, að Edison hafi þegar leyst af hendi stórvirki þetta. Eafmagnsleiðsla er m'i komin á í New York 1 jörðu niðri á líkan hátt og gasveiting og neyzlu- vatnsveiting. Leiðiþræðirnir liggja í pípum úr eteyptu járni, sem kvíslast á stræta hornum, og flvert heimili fær svo mikið sem það þarfnast af vafmagnsstraumi, er veitir hverjum afkyma í húsun- utn ljómandi birtu úr rafmögnuðum boga-lampa, eða Þægilegt rauðleitt ljós í glóðlampa Edisons, eða þá ,oks hreyíingarafi. Edison hefir hagað uppfundn- lngum sínum svo, að vanaföstum mönnum þurfi síðr bregða við umskiftin eða ný haudtök og ólík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.