Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 43

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 43
Sögukom frá Svartfjallalandi. 105 vera mundi systir hennar. Gúitza þóttist vita, að konan, sem hann sá þegar hann kom, mundi vera húsfreyja. Fleira var ekki fólkið á bænum, nema kerliug ein, er kom út úr kofanum, staðnæmdist snöggvast í dyrunum, og kallaði til lmsráðanda, er hún nefndi Pjetur, þessi orð: »|>að á þá að verða á morgun, í apturelding?« »A morgun, í apturelding« svaraði hann; »annars höfum við ekki dag yfir fjallið.... svo framarlega sem gott verður veður«. »Ekki skaltu kvíða því« segir kerling. Gúitza skildi ekki, hvað þetta tal átti að þýða, og hirti raunar ekki um það; hann hafði hugann allan þar sem Anka var. þegar hún tók af borðinu, spurði faðir hennar hana þessum spurningum : »Er allt til búið ? körf- urnar, pokarnir, hringirnir?« »|>að er allt til búið« svarar hún. »Jæja þá«, segir húsráðandi við gest sinn; »sjertu búinn að næra þig, þá gakktu nú til bvíldar«. Gúitza gat ekki annað gjört. Hann tók dálitla ferðavoð úr farangri sínum, breiddi hana undir eik, er stóð bak við kofann, hafði hnakk sinn fyrir höfða- iug og lagðist til svefns. Hann sofnaði brátt og Vaknaði um morguninn rjett fyrir dögun. Málklið- urogysinni í kofanum gerði hann glaðvakandi. Hann sprettur á fætur og rókur sig strax á húsráðanda. »j?að er gott!« segir hann. »Jeg ætlaði nú ein- 'uitt að fara að vekja þig .... og ætlaði að spyrja þig ••••«. »Spyrja mig .... um hvað?« »Viltu að þjer SJ0 fylgt aptur á vegiun, sem liggur til Cettinje, [böfuðborgarinn í Svartfjallalandi], eða viltu heldur bíða hjer þangað til við komum aptur; eða mund- lrðu kjósa heldur að fara með okkur mótiTyrkjan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.