Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 25

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 25
Hagnýting náttúrukraftanna. 87 kraftanna, þá gerum vcr jafnan ráð fyrir, að engin steinkol só framar til í jörðunni. Eg get þó eigi án þess verið, að hafa ljós og hita á heimili mínu. Eg verð að reyna að bræða málma kolalaust o. s. frv. Eg verð að borða heitan mat á morgnana og um 1T|iðjan daginn; ég verð að fá heitt vatn þegar ég Þ&rf, o. s. frv.« >»Mundi loptstraumr Le Bons fullnœgja,öllum þörf- um mínum, er jafnan verða inar sömu þótt stein- kolin þrotni? Nei, því er miðr; enn ég só, að ég mundi eigi þurfa að kvarta um óheiluæmt loft«. »Enn væri rafmagninu veitt inn í hús mitt, mundi það fœra mór öll þaugœði, erég hefi nú upp talið«. Vér hyggjum og, að rafmagnið sé það afl, sem vinna muni fyrir niðja vora mörg þau stórvirki, er Þugvitsmenn eru nú að fást við. Að öllum líkind- um verðr rafmagn bæði haft til þess, að fœra vatns- öfl yfir löndiu og til að bræða málma, hita og lýsa híbýli manna og reka áfram járnbrautalestir. Vér ætlum að Werner Siemens hafi fyrstr fundið Það upp, að fœra vatnsafl um langar leiðir með leiði- þráðum. Hann hefir ogmannamestleitt athyglinátt- úrufrœðinga að þeim feikna-krafti, sem fólginn er í ám °gfljótum og enn erónotaðrað kalla. Iíann hefir og ^agt ráð til, hversu fara skyldi með að nota þetta afl. Væri aflið í Niagara-forsum liaft til þess að fram loiða rafmagn.mundi sá kraftr verða nœgrtil að lireyfa allar verkvélar í Norðr-Ameríku og þó víðar væri. -Ef oss minnir rétt, þá hefir inn alkunni enski lækn- lr Sir William Thomson orðið fyrstr til þess að taka þar við, sem inn rigæti þýzki rafmagns- b'œðingr var kominn. í fyrirlestri þeim, er áðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.