Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 44

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 44
106 Sögukorn frá Svartfjallalandi. um ?« »Jpið farið á móti Tyrkjanum?« »Yið förum í hérnað. ]pú ferð varla að fara með okkur, þú .... Serbinn .... legðu bara á hjá þjer, við skulum segja þjer til vegar. Yiljirðu það ekki, þá skaltu leggjast út af aptur og sofa þangað til við komum heim aptur«. »Jeg fer með ykkur«, sagði Gúitza. »þú villt fara á móti Tyrkjanum?# »það vil jeg«. »Jæja! .... ef svo er, þá þarftu ekki annað en taka byssu þína, og svo leggjum við af stað«. það var ökki lengi verið að búa sig af stað. Gúitza brá byssunni um öxl sjer og gekk á eptir hús- ráðanda. þegar þeir voru komnir spölkorn frá kot- inu, þóttist hann heyra Ijett fótatak á eptir sjer ; hann lítur við og sjer þar fáeina faðma á eptir þrjá kvennmenn með körfur á höfðinu. Gúitza þóttist þekkja þar húsfreyju og dætur hennar báðar ; hann þóttist vita, að þær mundu ætla með móti Tyrkj- anum. þegar lýsti betur, sá hann, að svo var sem hann hugði. Anka gekk fremst, þá systir liennar, og móðir þeirra á eptir. Morgunroðinn brá yíir þær róslituðum bjarma, og hafði Gúitza aldrei sjeð ynd- islegri sjón en Anka var þá. Hún fetaði drjúgt og stinnt niður eptir hlíðinni, fór ekki hart, en skilaði þó vel áfram. Tveir karlmenn og einn kvennmað- ur slóst í förina, er skammt var komið á veg; síð- an bættist við einn karlmaður og tveir kvennmenn, og loks fleiri karlmenn. því lengra sem kom, því fleiri slógust í förina, karlar og konur. Karlmeuu- irnir höfðu að vopnum skammbyssur, langskeptur og sniðil-rýtinga; kvennfólkið höfðu körfur með- ferðis, er þær báru sumar á höfðinu en sumar á bak- inu ; stöku kvennmaður var með byssu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.