Iðunn - 01.02.1885, Page 63

Iðunn - 01.02.1885, Page 63
Gyðingurinn í Kúdnía. 125 inn í bálið !—Síðan sneri hann sjer að mannþyrping- unni: »Einn dal?!« öskraðihann. »Hananú! Núgeturðu sjálfur sótt hana fyrir ekki neitt, kerlingárskrifl- ið hana móður þína, þjófurinn þinn ! liuudurinn þinn....!« Mannsöfnuðurinn stóð hljóður af skelfingu og hreyfingarlaus, sem þrumu lostinn. Jeg stökk upp í vagninn, og förunautur minu á eptir mjer í dauð- ans ofboði. »Flýttu þjer eins og hestarnir geta farið!« kallaði jeg til póstsins. Jeg fann að jeg þoldi ekki að sjá ineira. 1 sama bili sem vagninn hjelt af stað, lirundi Uokkuð af húsinu framantil og lukti Kósakkann þar ^nni. Hanu hljóp til og ætlaði að stökkva yfir eld- ^nn. En rjett í því bili sem hann ætlaði að taka stökkið, hrynur bjálki í höfuð honum ofan úr liúsinu °g steypist hann niður í eldinn við höggið. “Plýttu’þjer ! flýttu þjer !« hrópa jeg 1 póstinn, og hnippj í bakið á honum til frekari árjettingar. Hann hleypti hestunum á sprett. Mannþyrpingin ^u'ökk undan ósjálfrátt og að vörmu spori vorum við komnir út úr þorpinu. En ekki svaf jeg væran dúr í viku á eptir. B. J.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.