Iðunn - 01.02.1885, Page 58

Iðunn - 01.02.1885, Page 58
120 Henry Gréville : Förunautur minn annaðist um, að við fengjum nýja hesta og að skoðuð væri vegabrjef okkar, en jeg stóð á meðan í pósthúsdyrunum og horfði á eld- inu; var riðið við dyrnar nokkrum fetum hærra ón torgið og sá jeg því vel allt sem fram fór. Húsbrunar eru engan veginn sjaldsjenir á Póllandi. Bn eigiGyðingur húsið, sem kviknar í, þá koma þar engirað aðrir en Gyðingartil að reyna að bjarga úr eldinum. Hinn kaþólski lýður hreyfir sig ekki úr spor- um; þeir horfa bara á og hafa raunar ef til vill gaman að með sjálfum sjer, að sjá »hinn rangfengna mammoDi niðja Abrahams verða að eldsmat. Slíkt mannúðarléysi er meir en ófyrirgefaulegt og óafsak- anlegt; en undirrótin mun vera sú, að Gyðingar hafa með ágirnd sinni og gróðaklækjum klófest meiri hlutann af því sem hið kristna fólk hefir á að lifa og lcomið mörgum alveg á vonarvöl með okri sínu. Kona slátrarans og börn sátu úti á miðju torginu og veinuðu og æptu hástöfum. Hundar drifu að hópum sarnan og geltu og spangóluðu. Hestarnir, som voru nýleystir frá vagninum okkar, hristu makk- ann með bjöllunum, og í annan stað var verið að hengja bjöllur á nýju hestana, sem áttu að koma í hinna stað. Varð úr þessu öllu saman sá heljar- kliður, að jeg varð að halda fyrir eyrun. Allt í einu sá jeg hvar Gyðingar þeir, er höfðu verið að reyna að bjarga mununum úr húsinu, þutu eins og fjaðrafok í ýmsar áttir, sumir út um glugg- ana og surnir um dyrnar. Hvítan reykjarbólstur lagði inn í herbergið, sem þeir höfðu verið inn í, og b'ak við sást eldsroðinn eins og vætla fram hvaðan-

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.