Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 23

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 23
Iíagnýting náttúrukraftanna. 85 þcgar bréf eru flutt með þéttilofti, er gert ýmist, að þéttað er loftið á eftir bréfahólknum eða þynt það loft, sem fyrir framan er. Maðr er nefndr Louis Gonin, brautgerðarmaðr og brúasmiðr í fylkinu Valles í Sviss. Hann lét pren|;a fróðlega ritgerð í Lausanne 1880 um að knýja fram járnbrautarvagna með þéttilofti. Vél hans hefir ver- nákvæmlega reynd í verksmiðjum bygginga-fé- lagsins í Genf. Hún er svo gerð, að málmpípa er lögð á járnbrautina, enn kólfi er rent eftir pípunni ^eð þéttilofti, og ýtir hann áfram vagnalestinni. Loftinu er þrýst saman með vél, sem til þess er gerð, og svo er um búið, að þegar lestin fer ofan ^ móti, þá styðr þungi hennar einnig að lol'tþrýsting- Ur>ni. Með þessari vél er loftinu þrýst miklu þétt- ara saman enn gert hefir verið á brautinni milli Par- isar og St. Germain, og er því pípan mjög mjó. jpessi nmbúnaðr hefir þó hvergi komizt til framkvæmda, °g má vera, að það sé að kenna ýmsum óhœgindum, er fylgja hagnýtingu þéttilofts. Með því að það ywi mjög kostnaðarsamt, að leggja þessar hrautar- pipur, einkum fyrir þá sök, að vandhœfi er á, að gera þær loftheldar, verðr eigi afl þetta notað á ^öngum vegi. jpessi umbúnaðr dugir því eigi til að f(°ra afl úr straumvötnum um langa vega. Le Bon, sem vér höfum fyrr um getið, hefir réynt benda á ráð til að fœra afi það, er kemr af kol- 8ýru og kalki. Hann neitar eigi algerlega, að raf- ’nagn megi nota til þcss, en heldr fram tillögum Qonins um þéttiloftsvélar, og gerir svo rnikið úr þeim, ^ frumhöfundr mundi telja það heilaspuna. Le °n ræðr til að leggja pípur, sem sé nokkur hundr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.