Iðunn - 01.02.1885, Page 31

Iðunn - 01.02.1885, Page 31
Hagnýting náttúrukraftanna. 93 sem hefir tíu hesta afl, eyðir minni kolum og kostar minna enn tvær gufuvélar með fimm hesta afli hvor. það virðist því jafnfjarri sanni, að neita því, að þessi hálfþumlungs digri leiðiþráðr geti dugað til að leiða 21000 hesta afl úr Niagara, sem að segja, að allar eirnámurnar við Efra-Vatn mundi eigi nœgja til að gera þann eirþráð, er dygði. Sannleikrinn virð- Jst vera miðja vega öfganna á milli, sem oft ber við, og er svo að sjá, að hœgt s6 að leiða allmikið afl eftir leiðiþræði, sem eigi er meira enn rúmr -J- úr Þumlungi á þykt. Deprez segir, að vegalengdin varði unnstu, og hefir liann til tokið fimmtíu kílómetra af Því, að einhverja tölu verðr að nefna. Að lokum skulum vór greina frá því, sem alkunnr vafmagnsfrœðiugr, du Marcel greifi, er gefið hefir ut tímarit, sem heitir »La lumiére ólectrique« (»Eaf- uiagnsljósiðii), segir um uppfundningar Marcel f-^eprez’s: “Marcel Deprez hefir leyst af liendi það ákvæðis- Verk, er vísindamenn hafa fengizt við í tvö ár, eun Það er, að láta rafmagnsstrauminn kvíslast sem bezt 111 a og haganlegast, svo sera af sjálfum sér. þetta er emhver mesta framför í hagnýtingu rafmagnsins. Þ°ssi uppfundning kemr í góðar þarfir, því að nú er að þvf komið, að farið verði að veita rafmagni Þannig á stórkostlegan hátt. Með þessum umbún- aði er hœgt að láta rafmagnið kvíslast jafnt og stöð- milli heimila. Enginn ójöfnuðr getr lcomið fram, lve langt sem dregr frá uppsprettu afisins, eða þó s"iáórogla verði á leiðslu þess gegnum margar raf- inagnsvólar. Afiinu er hœgt að veita með svo mjó- Uln þráðum, að llosta mun furða á því, aö þeir bráðui

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.