Iðunn - 01.02.1885, Page 34

Iðunn - 01.02.1885, Page 34
96 Hagnýting náttúrukraftanna. að notað verði aflið í mörgum straumhörðum þver- ám, er falla úr Andesfjöllum vestr í Kyrrahaf. Vill hann láta leiða vatnsaflið með rafmagnsveiting vestan yfir Andesfjöll, og á það að knýja fram stórkost- legar dæluvólar, er eiga að þurka upp fenin. Dæl- urnar eiga að ausa upp vatninu jafnhátt fjallveg- inum, og á það að renna vestr í árnar. Vatnið ætti þannig að miklu að ausast upp af sjálfu scr, þar sem áruar hlyti að að vaxa við það og megua því meira. Um þetta mætti segja það, sem þjóð- verjar hafa að máltaki: »Dann hört Allcs auf« (lengra verðr eigi farið). Vér höfum nú í fám orðum skýrt frá því, livað unt sé aö vinna með rafmagni, sem fram er leitt með vatnsmegni og líkindi eru til, að komi niðjum vorum í góðar þarfir óðara enn varir. Hver veit nema náttúran feli í sér annað aíl meira enn raf- magnið ? Deprez heldr það, og í ritgerð þeirri, er fyrr er nefnd, segist d’Arsonval eigi geta að því gert, að hann hafi trú á því, að lífstörf þau, er vér nefnum taugastrauma, hugsanir og lífskraft geti komið af oinhverju ókunnu afli, er lílcindi sé til, að niðjum vorum auðnist að þckkja. [V. Á. licfir |i)'tt|.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.