Iðunn - 01.02.1885, Síða 60

Iðunn - 01.02.1885, Síða 60
122 Hcnry Gréville: í veði, og það kvenmnanns, þótt af Gyðingakyni væri. »Hún er í klefanum til vinstri liandar«, segir Gyð- ingurinn. «Eldurinn er ekki kominn þangað enn. Frelsið hana, vinir mínir; frelsið hana 1« Hann sagði þetta kjökrandi og emjandi af hræðslu. Kunningjar hans, sem höfðu. verið að hjálpa hon- um, litu fyrst á bálið og síðan hver framan í annan —og þögðu. »Bregðu þjer sjálfur inn, kunningi!« kallar ein- hver götustrákurinn í mannþyrpingunni. »Jeg gef þeim manni hálfa aleigu mína, sem frels- ar hana !« hrópaði Gyðingurinn og fórnaði höndun- um. uJá, jeg gef helminginn, — helminginn af öllu sem jeg á«, segir hann með innilegum bænarróm ; nfrelsið aumingjann hana móður mína, vinir mínir ! frelsið hana, háu herrar !« þessum síðustu orðpm vjek hann að Pólverjum. En enginn hreyfði sig hót. Kósakkinn, sem stóð við hliðina á mjer, þokaði sjer áfram eitt eða tvö fet, hugsaði sig um, en hjelt loks lengra, reykull nokkuð á fótum, og nam staðar framrni fyrir Gyð- ingnum. nEkkért þvaður, kunningi«, sagði hann og hafði allt af pípuna í munninum. »Hvað mikið viltu gefa manni fyrir að skreiðast þarna inn ?« Hann benti á húsið, sem var orðið nærri því allt í björtu báli- nEimm dali í silfri (rússneska), elsku vinur, fimw silfurdali! I nafni lifanda guðs, jeg gef fimm dali í silfri«. nHumm, það er enginn ofsæll af því kaupi«, segir Iiósakkinn. »Nú, jæja þá; hjer er ekki tfmi til að

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.